Axel fyrstur í úrslitin á Íslandsmótinu í holukeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2015 11:17 Axel Bóasson. Mynd/Golfsamband Íslands Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. Axel mætir annaðhvort Benedikt Sveinssyni úr GK eða Theodóri Emil Karlssyni úr GM í úrslitaleiknum sem fer fram eftir hádegi. Þetta er annar leikurinn í röð sem Axel vinnu þegar þrjár holur erum eftir en hann hafði betur gegn félaga sínum úr Keili, Sigurþóri Jónssyni, með sömu tölum í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson er eins og aðrir sem eru eftir í keppninni að reyna að vinna Íslandsmótið í holukeppni í fyrsta sinn. Hér fyrir neðan má fylgjast með gangi mála á twitter-síðu Golfsambands Íslands.Tweets by @Golfsamband Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Axel Bóasson úr Keili var fyrsti til að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum á Íslandsmótinu í holukeppni á Jaðarsvelli á Akureyri þegar hann vann undanúrslitaviðureign sína við Stefán Már Stefánsson úr GR 4/3. Axel mætir annaðhvort Benedikt Sveinssyni úr GK eða Theodóri Emil Karlssyni úr GM í úrslitaleiknum sem fer fram eftir hádegi. Þetta er annar leikurinn í röð sem Axel vinnu þegar þrjár holur erum eftir en hann hafði betur gegn félaga sínum úr Keili, Sigurþóri Jónssyni, með sömu tölum í átta manna úrslitunum. Axel Bóasson er eins og aðrir sem eru eftir í keppninni að reyna að vinna Íslandsmótið í holukeppni í fyrsta sinn. Hér fyrir neðan má fylgjast með gangi mála á twitter-síðu Golfsambands Íslands.Tweets by @Golfsamband
Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Enski boltinn Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Handbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira