Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Airbnb býður upp á sérstakar tísku ferðir Glamour Töffarinn Debbie Harry sjötug Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Íslenska sumarið í aðalhlutverki í haustherferð F&F Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour