Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Ritstjórn skrifar 25. júní 2015 11:00 „Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Franca Sozzani látin Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Donna Karan hættir Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour
„Þetta er flottasta event sem ég hef gert fyrir búðina, þannig að ég vil bara fá sem flesta,“ segir Inga Gotta eigandi verslunarinnar Gottu á Laugavegi 7. Í dag bjóða stelpurnar í Gottu gestum í Sumarfjör „Það verða allskonar uppákomur. Lifandi gínur, Dj Sura spilar og boðið verður upp á rósavín“ segir Inga. Í tilefni af sumarfjörinu verður einnig 30% afsláttur af öllum vörum í versluninni. Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Franca Sozzani látin Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Donna Karan hættir Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour