Ferguson: Gill rétti maðurinn fyrir FIFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2015 10:45 Ferguson og Gill á góðri stund. vísir/getty Sir Alex Ferguson segir að David Gill, fyrrverandi stjórnarformaður Manchester United, sé rétti maðurinn til að enduruppbyggja FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið. Gill er einn af varaforsetum FIFA en hann mætti ekki á fund framkvæmdastjórnar sambandsins í mótmælaskyni daginn eftir að Sepp Blatter var endurkjörinn forseti þess. Svisslendingurinn tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að segja af sér og Gill er einn þeirra sem þykir líklegur eftirmaður hans. „David er einmitt maðurinn sem getur lagað það sem er að í alþjóðlegum fótbolta eftir þessar nýlegu ásakanir um spillingu og mútuþægni innan FIFA,“ sagði Ferguson um Gill en þeir áttu mjög gott samstarf hjá Manchester United. „Hann er heiðarlegur, hreinskilinn, einstaklega mælskur og hefur mikla þekkingu á fótbolta. Þetta eru eiginleikar sem vantar sárlega hjá FIFA. „Við áttum frábært samstarf í næstum 20 ár hjá Manchester United,“ sagði Ferguson sem hefur verið ófeiminn við að ausa Gill lofi í gegnum tíðina.Samkvæmt heimildum BBC er líklegt að næsta forsetakjör FIFA verði haldið 16. desember á þessu ári. FIFA Tengdar fréttir Tekjur af FIFA-kvikmyndinni taldar í tugþúsundum Tók inn 80 þúsund krónur alls á fyrstu sýningarhelginni í Bandaríkjunum. 8. júní 2015 23:30 Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Blatter hættir líklega fyrir jól Það bendir margt til þess að sautján ára valdatíð Sepp Blatter hjá FIFA ljúki í desember. 10. júní 2015 15:15 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Sigurræða Blatters: Ég er ekki fullkominn Svisslendingurinn hlaut afburðakosningu þrátt fyrir uppljóstranir um spillingu í aðdraganda FIFA-þingsins. 29. maí 2015 17:37 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09 Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir að David Gill, fyrrverandi stjórnarformaður Manchester United, sé rétti maðurinn til að enduruppbyggja FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið. Gill er einn af varaforsetum FIFA en hann mætti ekki á fund framkvæmdastjórnar sambandsins í mótmælaskyni daginn eftir að Sepp Blatter var endurkjörinn forseti þess. Svisslendingurinn tilkynnti í síðustu viku að hann ætlaði að segja af sér og Gill er einn þeirra sem þykir líklegur eftirmaður hans. „David er einmitt maðurinn sem getur lagað það sem er að í alþjóðlegum fótbolta eftir þessar nýlegu ásakanir um spillingu og mútuþægni innan FIFA,“ sagði Ferguson um Gill en þeir áttu mjög gott samstarf hjá Manchester United. „Hann er heiðarlegur, hreinskilinn, einstaklega mælskur og hefur mikla þekkingu á fótbolta. Þetta eru eiginleikar sem vantar sárlega hjá FIFA. „Við áttum frábært samstarf í næstum 20 ár hjá Manchester United,“ sagði Ferguson sem hefur verið ófeiminn við að ausa Gill lofi í gegnum tíðina.Samkvæmt heimildum BBC er líklegt að næsta forsetakjör FIFA verði haldið 16. desember á þessu ári.
FIFA Tengdar fréttir Tekjur af FIFA-kvikmyndinni taldar í tugþúsundum Tók inn 80 þúsund krónur alls á fyrstu sýningarhelginni í Bandaríkjunum. 8. júní 2015 23:30 Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04 Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07 Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28 Blatter hættir líklega fyrir jól Það bendir margt til þess að sautján ára valdatíð Sepp Blatter hjá FIFA ljúki í desember. 10. júní 2015 15:15 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45 Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50 Sigurræða Blatters: Ég er ekki fullkominn Svisslendingurinn hlaut afburðakosningu þrátt fyrir uppljóstranir um spillingu í aðdraganda FIFA-þingsins. 29. maí 2015 17:37 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09 Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30 Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30 Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Sjá meira
Tekjur af FIFA-kvikmyndinni taldar í tugþúsundum Tók inn 80 þúsund krónur alls á fyrstu sýningarhelginni í Bandaríkjunum. 8. júní 2015 23:30
Forsetakjör með fjögurra mánaða fyrirvara Boða verður til forsetakjörs FIFA með minnst fjögurra mánaða fyrirvara. 2. júní 2015 18:04
Styrktaraðilar FIFA fagna brotthvarfi Blatter Visa, Coca-Cola og McDonald's segja brýnt að frekari umbætur verði gerðar innan FIFA. 3. júní 2015 14:07
Geir um Blatter: Nauðsynlegt og ánægjulegt Formaður KSÍ segir að tíðindi dagsins hafi komið sér á óvart, enda Sepp Blatter nýbúinn að fá endurkjör sem forseti FIFA. 2. júní 2015 18:28
Blatter hættir líklega fyrir jól Það bendir margt til þess að sautján ára valdatíð Sepp Blatter hjá FIFA ljúki í desember. 10. júní 2015 15:15
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. 3. júní 2015 07:45
Blatter hættir sem forseti FIFA Sepp Blatter sagði af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, skyndilega í dag. Hann gegnir starfinu þar til nýr forseti verður kjörinn. 2. júní 2015 16:50
Sigurræða Blatters: Ég er ekki fullkominn Svisslendingurinn hlaut afburðakosningu þrátt fyrir uppljóstranir um spillingu í aðdraganda FIFA-þingsins. 29. maí 2015 17:37
Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. 4. júní 2015 00:09
Samsæri gegn pabba Corinne Blatter, dóttir Sepp Blatter, segir að fólk bakvið tjöldin standi að baki samsæris gegn föður sínum. 31. maí 2015 19:24
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. 1. júní 2015 14:30
Blatter situr áfram | Prins Ali dró framboð sitt til baka Prins Ali bin Hussein, mótframbjóðandi Sepps Blatter í forsetakjöri FIFA, dró framboð sitt til baka. 29. maí 2015 17:30
Platini: Djörf en rétt ákvörðun hjá Blatter Viðbrögð knattspyrnuheimsins við tilkynningu Sepp Blatter um að hann ætli að hætta sem forseti FIFA. 2. júní 2015 17:47