Súkkulaði- og kókosmús Matarvísir skrifar 15. júní 2015 15:00 Dísukökur Vísir/Skjáskot Hafdís Priscilla er húsmóðir og þriggja barna móðir sem heldur úti matarblogginu, Dísukökur. Hér deilir hún dúnmjúkri uppskrift að tvískiptri súkkulaði- og kókosmús. Súkkulaðimús 25 g sukrin 3 eggjarauður 100 g 70% súkkulaði 200 ml rjómi 6-8 dropar Via-Health stevía original Sykur og egg þeytt vel saman. Yfir heitu vatnsbaði er blandan hituð aðeins þar til hún fer að þykkjast. Súkkulaði brætt yfir heitu vatnsbaði. Rjómi þeyttur og eggjarauður og stevía blandað varlega við. Í lokin er brætt súkkulaði sett út í rjóman og blandað vel saman. Sett í form og inn í ísskáp eða frysti. Vísir/Dísukökur Kókosmús 80 ml rjómi 20 g sukrin 15 ml rjómi(fyrir gelatín) 1/2 gelatín blað 8 dropar Via-Health stevía kókosbragð 50 g hreint jógúrt Gelatín sett í vatnsbað og geymt í 5-10 mín. Þeyta rjóma, stevíu og sukrin saman. Gelatín er tekið úr vatni og kreist allan vökva úr og sett í pott ásamt 15 ml af rjóma. Hræra þar til uppleyst í rjómanum. Blanda við músina og í lokin er jógúrt bætt við. Hægt að setja ofan á súkkulaðimúsina eða í sérskál og inn í frysti eða kæli. Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist
Hafdís Priscilla er húsmóðir og þriggja barna móðir sem heldur úti matarblogginu, Dísukökur. Hér deilir hún dúnmjúkri uppskrift að tvískiptri súkkulaði- og kókosmús. Súkkulaðimús 25 g sukrin 3 eggjarauður 100 g 70% súkkulaði 200 ml rjómi 6-8 dropar Via-Health stevía original Sykur og egg þeytt vel saman. Yfir heitu vatnsbaði er blandan hituð aðeins þar til hún fer að þykkjast. Súkkulaði brætt yfir heitu vatnsbaði. Rjómi þeyttur og eggjarauður og stevía blandað varlega við. Í lokin er brætt súkkulaði sett út í rjóman og blandað vel saman. Sett í form og inn í ísskáp eða frysti. Vísir/Dísukökur Kókosmús 80 ml rjómi 20 g sukrin 15 ml rjómi(fyrir gelatín) 1/2 gelatín blað 8 dropar Via-Health stevía kókosbragð 50 g hreint jógúrt Gelatín sett í vatnsbað og geymt í 5-10 mín. Þeyta rjóma, stevíu og sukrin saman. Gelatín er tekið úr vatni og kreist allan vökva úr og sett í pott ásamt 15 ml af rjóma. Hræra þar til uppleyst í rjómanum. Blanda við músina og í lokin er jógúrt bætt við. Hægt að setja ofan á súkkulaðimúsina eða í sérskál og inn í frysti eða kæli.
Eftirréttir Uppskriftir Mest lesið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist