Grikkir verða að semja við lánadrottna fyrir mánudaginn Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. júní 2015 23:52 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands. visir/epa Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag, en þá koma leiðtogar Evrópusambandsríkja saman til neyðarfundar vegna stöðunnar sem upp er komin í Grikklandi. Merkel segir að takist samningar ekki þá muni ESB ekki geta tekið neina ákvörðun á fundinum. Samningarnir snúa að efnahagsumbótum í Grikklandi sem eiga meðal annars að fela í sér skattahækkanir. Grikkir hafa innan við tvær til þess að ná samningum ellegar munu þeir ekki ná að standa í skilum á 1,6 milljarða evra láni sem þeir þurfa að borga til baka til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Miklar fjárhæðir hafa verið teknar út úr grískum bönkum í vikunni og í dag samþykkti Evrópski seðlabankinn meiri neyðaraðstoð til handa grískum bönkum. Hversu mikið seðlabankinn mun leggja til hefur ekki verið gefið upp. Nái Grikkland ekki samkomulagi um að borga lánið til baka bendir allt til þess að ríkissjóður landsins fari í gjaldþrot. Landið þyrfti þá að öllum líkindum bæði að hætta í evrusamstarfinu og ESB. Grikkland Tengdar fréttir Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18 Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03 Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00 Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Sjá meira
Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir að samningar verði að takast á milli Grikkja og lánadrottna þeirra fyrir næstkomandi mánudag, en þá koma leiðtogar Evrópusambandsríkja saman til neyðarfundar vegna stöðunnar sem upp er komin í Grikklandi. Merkel segir að takist samningar ekki þá muni ESB ekki geta tekið neina ákvörðun á fundinum. Samningarnir snúa að efnahagsumbótum í Grikklandi sem eiga meðal annars að fela í sér skattahækkanir. Grikkir hafa innan við tvær til þess að ná samningum ellegar munu þeir ekki ná að standa í skilum á 1,6 milljarða evra láni sem þeir þurfa að borga til baka til Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Miklar fjárhæðir hafa verið teknar út úr grískum bönkum í vikunni og í dag samþykkti Evrópski seðlabankinn meiri neyðaraðstoð til handa grískum bönkum. Hversu mikið seðlabankinn mun leggja til hefur ekki verið gefið upp. Nái Grikkland ekki samkomulagi um að borga lánið til baka bendir allt til þess að ríkissjóður landsins fari í gjaldþrot. Landið þyrfti þá að öllum líkindum bæði að hætta í evrusamstarfinu og ESB.
Grikkland Tengdar fréttir Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18 Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03 Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00 Mest lesið Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Innlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Fleiri fréttir Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Sjá meira
Grikkir komnir á síðasta séns „Boltinn er hjá Grikkjum og þeir geta gripið þetta síðasta tækifæri.“ 18. júní 2015 23:18
Evrópa að gefast upp á Grikkjum Varakanslari Þýskalands segir þolinmæði Evruríkja fara þverrandi. 14. júní 2015 15:03
Seðlabankinn varar við gjaldþroti Seðlabanki Grikklands hefur í fyrsta sinn varað við mögulegu gjaldþroti ríkissjóðs. Fátt virðist benda til þess að samkomulag náist um björgunarpakka fyrir ríkið. Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir forsætisráðherrann greina fólki sínu rangt frá. 18. júní 2015 08:00