Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Akkúrat opnar í miðbænum Glamour H&M byrjar með unisex línu Glamour Donna Karan hættir Glamour Hedi Slimane á förum frá Saint Laurent? Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Pottaklippingin það heitasta næsta sumar? Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour