Guðmundur: Eigum að geta miklu betur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2015 06:00 Guðmundur Stephensen í TBR-húsinu í gær. Vísir/Vilhelm Guðmundur Stephensen, landsliðsþjálfari í borðtennis og margfaldur Íslandsmeistari í greininni, er ekki ánægður með hvernig hans fólk hefur farið af stað á Smáþjóðaleikunum. „Ísland hefur ekki spilað af þeirri getu sem það á að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í gær. „Ég er ekki að segja að við eigum að vinna endilega alla leiki en við eigum að standa miklu betur í þeim þjóðum sem við erum að spila við. Þetta eru smáþjóðir.“ Ísland tapaði öllum sínum leikjum í liðakeppninni í upphafi vikunnar. Í fjórum viðureignum í bæði karla- og kvennaflokki vann Ísland aðeins eina lotu. „Það er svekkjandi að horfa upp á það því við eigum að geta betur,“ segir Guðmundur og játar því að það þurfi eitthvað mikið að gerast svo að þetta breytist. „Það er greinilegt - deginum ljósara. Það vantar ekki spilara á Íslandi og þetta er ekki gamalt fólk. En það virðist eitthvað vanta upp á. Við eigum að vera nær þessum þjóðum sem við erum að spila við.“ Ísland lenti reyndar í sterkum riðlum í báðum flokkum í liðakeppninni. Báðir andstæðingar karla- og kvennaliðsins fóru svo alla leið í úrslit. „Ég vil ekki vera að kvarta en það var vissulega erfitt.“ „Samt er aðalmálið að leikmenn nái sínu fram. Tap er bara tap en þá er betra að tapa með reisn. Svitna og ná upp smá baráttu. Hafa gaman að þessu. Ekki að þetta sé bara búið áður en þetta byrjar.“ Íþróttir Tengdar fréttir Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Leik lokið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Sjá meira
Guðmundur Stephensen, landsliðsþjálfari í borðtennis og margfaldur Íslandsmeistari í greininni, er ekki ánægður með hvernig hans fólk hefur farið af stað á Smáþjóðaleikunum. „Ísland hefur ekki spilað af þeirri getu sem það á að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í gær. „Ég er ekki að segja að við eigum að vinna endilega alla leiki en við eigum að standa miklu betur í þeim þjóðum sem við erum að spila við. Þetta eru smáþjóðir.“ Ísland tapaði öllum sínum leikjum í liðakeppninni í upphafi vikunnar. Í fjórum viðureignum í bæði karla- og kvennaflokki vann Ísland aðeins eina lotu. „Það er svekkjandi að horfa upp á það því við eigum að geta betur,“ segir Guðmundur og játar því að það þurfi eitthvað mikið að gerast svo að þetta breytist. „Það er greinilegt - deginum ljósara. Það vantar ekki spilara á Íslandi og þetta er ekki gamalt fólk. En það virðist eitthvað vanta upp á. Við eigum að vera nær þessum þjóðum sem við erum að spila við.“ Ísland lenti reyndar í sterkum riðlum í báðum flokkum í liðakeppninni. Báðir andstæðingar karla- og kvennaliðsins fóru svo alla leið í úrslit. „Ég vil ekki vera að kvarta en það var vissulega erfitt.“ „Samt er aðalmálið að leikmenn nái sínu fram. Tap er bara tap en þá er betra að tapa með reisn. Svitna og ná upp smá baráttu. Hafa gaman að þessu. Ekki að þetta sé bara búið áður en þetta byrjar.“
Íþróttir Tengdar fréttir Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Fleiri fréttir Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Leik lokið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Heiðruðu látinn liðsfélaga og rústuðu síðan Raiders Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Ísbjörninn segir að hann myndi klára Jake Paul í þremur lotum Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Sjá meira
Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00