Guðrún Brá heldur öruggri forystu Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. júní 2015 15:03 Guðrún Brá mundar dræverinn. vísir/stefán Guðrún Brá Björgvinsdóttir í íslenska landsliðinu í golfi er áfram með örugga forystu í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum, en annar hringur af fjórum kláraðist í dag. Guðrún Brá spilaði á 71 höggi í dag eða einu höggi undir pari vallarins. Hún er samtals á fjórum höggum undir pari og hefur sex högga forystu. Í öðru sæti, eins og eftir gærdaginn, er Sophie Sandolo frá Mónakó, en hún spilaði á 73 höggum í dag og er samtals á tveimur höggum yfir pari. Karen Guðnadóttir spilaði vel og er komin upp í annað sætið. Hún fór hringinn í dag á einu höggi yfir pari eins og Guðrún og Sandolo og er komin upp í þriðja sæti á sex höggum yfir pari. Sunna Víðisdóttir er í fjórða sæti á átta höggum yfir pari, en þær þrjár eru í algjörum sérflokki. Maria Creus Ribas frá Andorra er í fimmta sæti á 21 höggi yfir pari. Ísland hefur örugga forystu í liðakeppni, en tveir bestu hringir hvers dags gilda til skors. Þá stefnir Guðrún Brá á gullið í einstaklingskeppninni.Hér má sjá stöðuna. Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir í íslenska landsliðinu í golfi er áfram með örugga forystu í kvennaflokki á Smáþjóðaleikunum, en annar hringur af fjórum kláraðist í dag. Guðrún Brá spilaði á 71 höggi í dag eða einu höggi undir pari vallarins. Hún er samtals á fjórum höggum undir pari og hefur sex högga forystu. Í öðru sæti, eins og eftir gærdaginn, er Sophie Sandolo frá Mónakó, en hún spilaði á 73 höggum í dag og er samtals á tveimur höggum yfir pari. Karen Guðnadóttir spilaði vel og er komin upp í annað sætið. Hún fór hringinn í dag á einu höggi yfir pari eins og Guðrún og Sandolo og er komin upp í þriðja sæti á sex höggum yfir pari. Sunna Víðisdóttir er í fjórða sæti á átta höggum yfir pari, en þær þrjár eru í algjörum sérflokki. Maria Creus Ribas frá Andorra er í fimmta sæti á 21 höggi yfir pari. Ísland hefur örugga forystu í liðakeppni, en tveir bestu hringir hvers dags gilda til skors. Þá stefnir Guðrún Brá á gullið í einstaklingskeppninni.Hér má sjá stöðuna.
Golf Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira