Öruggt hjá Mónakó gegn Íslandi 4. júní 2015 22:50 Íslenska liðið er án sigurs eftir tvo leiki. mynd/ólöf sigurðar Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti Mónakó nú í kvöld og þurfti að játa sig sigrað, 3-0. Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjum sínum á mótinu. Íslendingar töpuðu á móti Lúxemborg í gær og Mónakó fyrir San Marínó. Íslendingar komu mun ákveðnari til leiks og náðu góðu forskoti með sterkum vörnum og sóknum og komust yfir 18-13. Mónakó átti þá góðan kafla í leiknum og jafnaði 19-19. Eitthvað misstu strákarnir móðinn við það og Mónakó vann hrinuna 25-22. Íslensku strákarnir byrjuðu aðra hrinu líka betur og komust yfir 4-1. Hægt og bítandi nálguðust Mónakó menn þá og jöfnuðu loks í 9-9 og skriðu fram úr Íslendingunum. Hávörn íslenska liðsins var mjög góð í byrjun en þegar leið á leikinn fór allt niður á við. Mónakó menn unnu aðra hrinu 25-16. Lið Mónakó kom sterkara til leiks í þriðju hrinu og komst í 3-0 . Hrinan var nokkuð jöfn en með of mörgum mistökum íslenska liðsins fengu Mónakó menn ódýr stig og unnu hrinuna 25-22 og þar með leikinn 3-0. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Fannar Grétarsson með 10 stig og Adrien Gueru skoraði 12 fyrir Mónakó. Á morgun spila bæði íslensku liðin síðustu leikina sína á mótinu. Konurnar við Lúxemborg klukkan 18:00 og karlarnir við San Marínó klukkan 20:30. Aðrar íþróttir Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti Mónakó nú í kvöld og þurfti að játa sig sigrað, 3-0. Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjum sínum á mótinu. Íslendingar töpuðu á móti Lúxemborg í gær og Mónakó fyrir San Marínó. Íslendingar komu mun ákveðnari til leiks og náðu góðu forskoti með sterkum vörnum og sóknum og komust yfir 18-13. Mónakó átti þá góðan kafla í leiknum og jafnaði 19-19. Eitthvað misstu strákarnir móðinn við það og Mónakó vann hrinuna 25-22. Íslensku strákarnir byrjuðu aðra hrinu líka betur og komust yfir 4-1. Hægt og bítandi nálguðust Mónakó menn þá og jöfnuðu loks í 9-9 og skriðu fram úr Íslendingunum. Hávörn íslenska liðsins var mjög góð í byrjun en þegar leið á leikinn fór allt niður á við. Mónakó menn unnu aðra hrinu 25-16. Lið Mónakó kom sterkara til leiks í þriðju hrinu og komst í 3-0 . Hrinan var nokkuð jöfn en með of mörgum mistökum íslenska liðsins fengu Mónakó menn ódýr stig og unnu hrinuna 25-22 og þar með leikinn 3-0. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Fannar Grétarsson með 10 stig og Adrien Gueru skoraði 12 fyrir Mónakó. Á morgun spila bæði íslensku liðin síðustu leikina sína á mótinu. Konurnar við Lúxemborg klukkan 18:00 og karlarnir við San Marínó klukkan 20:30.
Aðrar íþróttir Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn