Ég er glamorous! Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 12:00 Amy Schumer „Ég er 72 kíló núna og ég get náð mér í hvaða gaur sem er núna. Það er alveg satt“ sagði uppistandarinn Amy Schumer í þakkarræðu sinni þegar hún tók við verðlaunum á Glamour awards í London. Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins. Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum. En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun! Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour
„Ég er 72 kíló núna og ég get náð mér í hvaða gaur sem er núna. Það er alveg satt“ sagði uppistandarinn Amy Schumer í þakkarræðu sinni þegar hún tók við verðlaunum á Glamour awards í London. Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins. Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum. En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun!
Mest lesið Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Þú ert basic! Glamour Yfirhönnuður Burberry lækkar um 75% í launum Glamour Kim Kardashian sést í fyrsta sinn í margar vikur Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour Fimm trend sem eru að koma aftur Glamour Ógleymanlegir brúðarkjólar stjarnana Glamour "Parisian Chic" fyrir karla heitir nýjasta lína Balenciaga Glamour „Lítur út eins og 75 ára gömul kona frá Miami.“ Glamour Tók dóttur sína með á tískusýningu Glamour