Lorde á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 8. júní 2015 09:00 Lorde glæsileg á forsíðunni Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015 Mest lesið Þær hafa engu gleymt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Franca Sozzani látin Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour
Söngkonan Lorde situr fyrir á forsíðu júlí blaðs ástralska Vogue, en þema blaðsins er tónlist. Á forsíðunni klæðist hún fallegum blómakjól frá Gucci. Hún deildi forsíðunni og mynd úr blaðinu á twitter síðu sinni, þar sem hún er í glæsilegum rauðbrúnum kjól úr smiðju Givenchy. Lorde, sem er aðeins 18 ára, talar um velgengnina og það sem frægðinni fylgir í forsíðuviðtalinu. feeling like an eccentric old-money 70s californian in givenchy for @vogueaustralia pic.twitter.com/rI5UGQ2f6P— Lorde (@lordemusic) June 6, 2015
Mest lesið Þær hafa engu gleymt Glamour Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour Kendall Jenner með langan slóða í Cannes Glamour Franca Sozzani látin Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour