Stýrðu snjalltækinu án þess að snerta það nokkurntíman Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. júní 2015 16:16 Tæknin gerir þér t.d. kleift að hækka eða lækka án þess að snerta tækið nokkurntíman. mynd/úr myndbandinu Þeir sem eru leiðir á tökkum geta mögulega fagnað von bráðar. Með tilkomu snjallsímans hafa snertiskjáir verið allsráðandi en nú vill Google stíga næsta skref með því að ekki þurfi lengur að snerta nokkurn hlut til að hækka, lækka, skipta um lag eða hvað það sem þú vilt gera. Verkefnið kallast Project Soli og nýtir ratsjártækni til að skynja hreyfingar sem síðan stýra tækinu. Útkoman líkist helst einhverjum að leika jedi riddara en frumgerðir af tækninni hafa gefið góða raun. Vinna hópsins var kynnt nú á dögunum. Á kynningunni sýndi Ivan Poupyrev, en hann fer fyrir hópnum sem hannar tæknina, hvernig hann gat sparkað í stafrænan knött með því einu að gefa selbit í átt að skjánum. Einnig sýndi hann hvernig hann gat stillt stafrænt úr án þess að snerta það. Á undanförnum tíu mánuðum hefur tekist að gera búnaðinn að baki verkinu svo smáan að í framtíðinni gæti verið mögulegt að koma tækninni í smávaxin snjalltæki. Tæknin gæti einnig spilað stórt hlutverk í stafrænum sýndarveruleikaheim. „Munum við nota þetta? Ég veit það ekki en til að komast að því þá verðum við að búa þetta til og síðan ákveða hvort vit sé í að gera það,“ segir Poupyrev í kynningarmyndbandi sem má sjá hér að neðan. Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Þeir sem eru leiðir á tökkum geta mögulega fagnað von bráðar. Með tilkomu snjallsímans hafa snertiskjáir verið allsráðandi en nú vill Google stíga næsta skref með því að ekki þurfi lengur að snerta nokkurn hlut til að hækka, lækka, skipta um lag eða hvað það sem þú vilt gera. Verkefnið kallast Project Soli og nýtir ratsjártækni til að skynja hreyfingar sem síðan stýra tækinu. Útkoman líkist helst einhverjum að leika jedi riddara en frumgerðir af tækninni hafa gefið góða raun. Vinna hópsins var kynnt nú á dögunum. Á kynningunni sýndi Ivan Poupyrev, en hann fer fyrir hópnum sem hannar tæknina, hvernig hann gat sparkað í stafrænan knött með því einu að gefa selbit í átt að skjánum. Einnig sýndi hann hvernig hann gat stillt stafrænt úr án þess að snerta það. Á undanförnum tíu mánuðum hefur tekist að gera búnaðinn að baki verkinu svo smáan að í framtíðinni gæti verið mögulegt að koma tækninni í smávaxin snjalltæki. Tæknin gæti einnig spilað stórt hlutverk í stafrænum sýndarveruleikaheim. „Munum við nota þetta? Ég veit það ekki en til að komast að því þá verðum við að búa þetta til og síðan ákveða hvort vit sé í að gera það,“ segir Poupyrev í kynningarmyndbandi sem má sjá hér að neðan.
Mest lesið „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira