Helgi setti heimsmet 20. maí 2015 23:09 Helgi að vonum ánægðu með heimsmetið. mynd/kári jónsson Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var 52,79m. svo um risavaxna bætingu er að ræða. Á dögunum hafði Helgi einmitt hótað þessu þar sem hann hjó nærri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastið í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslandsmet eins og gefur að skilja. Helgi er ríkjandi Heims- og Evrópumeistari í greininni og síðar á þessu ári eða í októbermánuði fer fram heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í Doha í Katar.Kastsería Helga í kvöld:x - 49,34 - 48,77 - 52,13 - 54,62 - P Helgi var ekki einn á ferðinni úr röðum fatlaðra á JJ mótinu í kvöld sem settu Íslandsmet en það gerði Patrekur Andrés Axelsson einnig í flokki T12, flokkur blindra/sjónskertra, er hann hljóp 100 metrana á 13,53 sekúndum. Þar með eru Íslandsmetin í frjálsum á árinu 2015 orðin samtals tuttugu. Í júní mun vaskur hópur halda frá Íslandi til þátttöku í opna ítalska meistaramótinu í Grosetto en Helgi og Patrekur verða þar á meðal keppenda ásamt Stefaníu Daneyju Guðmundsdóttur, Huldu Sigurjónsdóttur og Arnari Helga Lárussyni. Innlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira
Spjótkastarinn Helgi Sveinsson úr Ármanni bætti í kvöld heimsmetið í spjótkasti í flokki F42 er hann keppti á JJ- móti Ármanns á Laugardalsvelli. Þar með er heimsmet Kínverjans Yanlong Fu fallið en það var 52,79m. svo um risavaxna bætingu er að ræða. Á dögunum hafði Helgi einmitt hótað þessu þar sem hann hjó nærri heimsmetinu á vormóti HSK á Selfossi. Kastið í kvöld var ekki bara heimsmet heldur líka nýtt Evrópu- og Íslandsmet eins og gefur að skilja. Helgi er ríkjandi Heims- og Evrópumeistari í greininni og síðar á þessu ári eða í októbermánuði fer fram heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum í Doha í Katar.Kastsería Helga í kvöld:x - 49,34 - 48,77 - 52,13 - 54,62 - P Helgi var ekki einn á ferðinni úr röðum fatlaðra á JJ mótinu í kvöld sem settu Íslandsmet en það gerði Patrekur Andrés Axelsson einnig í flokki T12, flokkur blindra/sjónskertra, er hann hljóp 100 metrana á 13,53 sekúndum. Þar með eru Íslandsmetin í frjálsum á árinu 2015 orðin samtals tuttugu. Í júní mun vaskur hópur halda frá Íslandi til þátttöku í opna ítalska meistaramótinu í Grosetto en Helgi og Patrekur verða þar á meðal keppenda ásamt Stefaníu Daneyju Guðmundsdóttur, Huldu Sigurjónsdóttur og Arnari Helga Lárussyni.
Innlendar Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Sjá meira