Danski landsliðsþjálfarinn tekur við liði Tindastóls | Martin hættur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 14:49 Pieti Poikola sést hér stjórna danska landsliðinu á móti Íslandi. Vísir/Daníel Tindastóll verður með nýjan þjálfara í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en í stað Spánverjans Israel Martín mun Finninn Pieti Poikola þjálfa lið Stólanna næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. Israel Martín gerði frábæra hluti með Tindastólsliðið sem var nýliði í Dominos-deildinni en liðið fór alla leið í lokaúrslitin á móti KR. Martín bauðst annað spennandi verkefni utan landsteinanna en Stólarnir voru fljótir til að finna eftirmann hans. Pieti, er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, og hann hefur mun þjálfa áfram danska landsliðið á sama tíma og hann stýrir málum á Króknum. Pieti Poikola er fæddur í Oulu í Finnlandi árið 1977 og er því 38 ára gamall. Hann er verkfræðingur að mennt en hefur starfað sem körfuknattleiksþjálfari atvinnumanna frá árinu 2008. Hann var leikmaður í finnsku fyrstu deildinni árin 1992-1996 en hefur þjálfað nær óslitið síðan 1997. Poikola hefur þjálfað efstu deildar lið Tampereen Pyrintö í Finnlandi sex tímabil frá árinu 2008 og á þeim tíma þrívegis gert lið sitt að finnskum meisturum. Poikola tók við karlalandsliði Danmerkur árið 2013 og mun þjálfa liðið áfram. Poikola mun þjálfa meistaraflokk Tindastóls auk þess að stýra unglinga- og drengjaflokkum og kenna við körfuboltaakademíu FNV á Sauðárkróki. Samningur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls við Poikola gildir til eins árs með möguleika á framlengingu. Dominos-deild karla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Tindastóll verður með nýjan þjálfara í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur en í stað Spánverjans Israel Martín mun Finninn Pieti Poikola þjálfa lið Stólanna næsta vetur. Þetta kemur fram á heimasíðu Tindastóls. Israel Martín gerði frábæra hluti með Tindastólsliðið sem var nýliði í Dominos-deildinni en liðið fór alla leið í lokaúrslitin á móti KR. Martín bauðst annað spennandi verkefni utan landsteinanna en Stólarnir voru fljótir til að finna eftirmann hans. Pieti, er margverðlaunaður þjálfari frá Finnlandi, og hann hefur mun þjálfa áfram danska landsliðið á sama tíma og hann stýrir málum á Króknum. Pieti Poikola er fæddur í Oulu í Finnlandi árið 1977 og er því 38 ára gamall. Hann er verkfræðingur að mennt en hefur starfað sem körfuknattleiksþjálfari atvinnumanna frá árinu 2008. Hann var leikmaður í finnsku fyrstu deildinni árin 1992-1996 en hefur þjálfað nær óslitið síðan 1997. Poikola hefur þjálfað efstu deildar lið Tampereen Pyrintö í Finnlandi sex tímabil frá árinu 2008 og á þeim tíma þrívegis gert lið sitt að finnskum meisturum. Poikola tók við karlalandsliði Danmerkur árið 2013 og mun þjálfa liðið áfram. Poikola mun þjálfa meistaraflokk Tindastóls auk þess að stýra unglinga- og drengjaflokkum og kenna við körfuboltaakademíu FNV á Sauðárkróki. Samningur Körfuknattleiksdeildar Tindastóls við Poikola gildir til eins árs með möguleika á framlengingu.
Dominos-deild karla Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira