Hjóladagur Hyundai næsta laugardag Finnur Thorlacius skrifar 18. maí 2015 15:58 Frá keppninni í fyrra. Hjóladagur Hyundai í Garðabæ verður haldinn í annað sinn nk. laugardag, 23. maí í samstarfi við Hjólreiðafélagið Bjart. Hjóladagurinn er bæði ætlaður þaulvönum reiðhjólagörpum og einnig og ekki síður fjölskyldufólki með áhuga á hjólreiðum og útiveru eins og sýndi sig í fyrra þegar rúmlega 60 manns tóku þátt í hjólreiðum í og við útivistarsvæðið í Heiðmörk. Hjólamótið hefst kl. 12 við Hyundai við Kauptún í Garðabæ þar sem undirbúningur fer fram en að því loknu verður ræst til keppni. Keppt verður í tveimur flokkum, A-flokki karla og kvenna og síðan almennum fjölskylduflokki. Fyrstu keppendur verða ræstir af stað kl. 12.45 og fjölskylduflokkurinn 15 mínútum síðar. Ekkert þátttökugjald er í keppnina. Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent
Hjóladagur Hyundai í Garðabæ verður haldinn í annað sinn nk. laugardag, 23. maí í samstarfi við Hjólreiðafélagið Bjart. Hjóladagurinn er bæði ætlaður þaulvönum reiðhjólagörpum og einnig og ekki síður fjölskyldufólki með áhuga á hjólreiðum og útiveru eins og sýndi sig í fyrra þegar rúmlega 60 manns tóku þátt í hjólreiðum í og við útivistarsvæðið í Heiðmörk. Hjólamótið hefst kl. 12 við Hyundai við Kauptún í Garðabæ þar sem undirbúningur fer fram en að því loknu verður ræst til keppni. Keppt verður í tveimur flokkum, A-flokki karla og kvenna og síðan almennum fjölskylduflokki. Fyrstu keppendur verða ræstir af stað kl. 12.45 og fjölskylduflokkurinn 15 mínútum síðar. Ekkert þátttökugjald er í keppnina.
Mest lesið Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Erlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent