Khan segir Mayweather vilja berjast við sig Anton Ingi Leifsson skrifar 3. maí 2015 23:15 Khan á bardaganum í gær. vísir/getty Breski hnefaleikakappinn, Amir Khan, segir að framkvæmdarstjóri Floyd Mayweather hafi látið hann vita að Mayweather vilji berjast við þann enska og láta það verða sinn lokabardaga. Mayweather vann Manny Pacquiao í rosalegum bardaga í Los Angeles í gær, en hann vann með einu stigi í jöfnum bardaga. Khan mætir Chris Algieri 30. maí og vill hann berjast við Mayweather. „Ég er í stöðu þar sem ég get mætt báðum, en ég vil frekar berjast við Mayweather," sagði Khan í samtali við fjölmiðla. Khan sagði í samtali við BBC Radio 5 að Len Ellerbe, framkvæmdarstjóri Mayweather, hafi sett sig í samband við Khan og hans menn eftir bardagann í gær. „Fjárhagslega vita þeir að þetta mun verða stór bardagi og mun vera mjög spennandi. Ég held að Mayweather og hans menn vilji berjast, en ég hef einnig talað við Manny og þeir vilja einnig berjast." Mayweather gaf það út í gær að hann muni berjast einu sinni enn áður en hann leggur hanskann á hilluna. Hann sagði að það myndi líklega vera í september, en það hittir ekki vel á Amir á þeim mánuði. „Ég get ekki barist í september vegna Ramadan. Þetta verður bara ráðast á minni dagskrá á árinu, en ef þetta verður möguleiki á þessu ári eða í byrjun næsta mun ég klárlega hoppa á það." Box Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Breski hnefaleikakappinn, Amir Khan, segir að framkvæmdarstjóri Floyd Mayweather hafi látið hann vita að Mayweather vilji berjast við þann enska og láta það verða sinn lokabardaga. Mayweather vann Manny Pacquiao í rosalegum bardaga í Los Angeles í gær, en hann vann með einu stigi í jöfnum bardaga. Khan mætir Chris Algieri 30. maí og vill hann berjast við Mayweather. „Ég er í stöðu þar sem ég get mætt báðum, en ég vil frekar berjast við Mayweather," sagði Khan í samtali við fjölmiðla. Khan sagði í samtali við BBC Radio 5 að Len Ellerbe, framkvæmdarstjóri Mayweather, hafi sett sig í samband við Khan og hans menn eftir bardagann í gær. „Fjárhagslega vita þeir að þetta mun verða stór bardagi og mun vera mjög spennandi. Ég held að Mayweather og hans menn vilji berjast, en ég hef einnig talað við Manny og þeir vilja einnig berjast." Mayweather gaf það út í gær að hann muni berjast einu sinni enn áður en hann leggur hanskann á hilluna. Hann sagði að það myndi líklega vera í september, en það hittir ekki vel á Amir á þeim mánuði. „Ég get ekki barist í september vegna Ramadan. Þetta verður bara ráðast á minni dagskrá á árinu, en ef þetta verður möguleiki á þessu ári eða í byrjun næsta mun ég klárlega hoppa á það."
Box Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn