Fékk bréf frá eiginkonu mannsins sem hún kyssti í Boston-maraþoninu 5. maí 2015 23:30 Þessi mynd er úr Boston-maraþoninu en þó ekki af fólkinu sem fréttin fjallar um. vísir/getty Saga af kossi í Boston-maraþoninu varð að frétt sem náði athygli allra fjölmiðla í Bandaríkjunum. Kona frá Tennessee, Barbara Tatge, tók áskorun frá dóttur sinni í hlaupinu að kyssa myndarlegan mann. Á ákveðnum stað í hlaupinu bjóða háskólanemendur hlaupurum upp á koss. Tatge kyssti myndarlegan mann og kossinn virtist hafa mikil áhrif á hana því hún reyndi síðan að hafa upp á manninum sem hún vissi ekkert um. Fjölmiðlar gripu málið á lofti og fóru á fullt að auglýsa eftir manninum. Hann fannst á endanum en sá ekki um svara Tatge. Það gerði eiginkona mannsins en hún tók þessu öllu ansi vel. „Við vorum mjög hissa þegar þessi frétt fór á flug. Ég er ekki reið og maðurinn minn hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá vinum okkar," skrifaði eiginkonan en þau hjónin kjósa að halda nafnleysi sínu. Hún skrifaði svo beint til Tatge. „Þó svo þetta séu ekki endalokin sem þú varst að vonast eftir þá dáist ég að framtakssemi þinni og hugrekki. Til hamingju með hlaupið og gangi þér vel í framtíðinni." Enginn rómantískur endir í þessari sögu Tatge en hún horfir fram á veginn og svaraði eiginkonunni. „Þetta var svo fallegt, létt og vel skrifað bréf hjá henni beint frá hjartanu. Maðurinn er heppinn að vera giftur þessari konu," sagði Tatge og baðst um leið afsökunar á því ónæði sem hún hefði valdið hjónunum. Erlendar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira
Saga af kossi í Boston-maraþoninu varð að frétt sem náði athygli allra fjölmiðla í Bandaríkjunum. Kona frá Tennessee, Barbara Tatge, tók áskorun frá dóttur sinni í hlaupinu að kyssa myndarlegan mann. Á ákveðnum stað í hlaupinu bjóða háskólanemendur hlaupurum upp á koss. Tatge kyssti myndarlegan mann og kossinn virtist hafa mikil áhrif á hana því hún reyndi síðan að hafa upp á manninum sem hún vissi ekkert um. Fjölmiðlar gripu málið á lofti og fóru á fullt að auglýsa eftir manninum. Hann fannst á endanum en sá ekki um svara Tatge. Það gerði eiginkona mannsins en hún tók þessu öllu ansi vel. „Við vorum mjög hissa þegar þessi frétt fór á flug. Ég er ekki reið og maðurinn minn hefur heldur betur fengið að finna fyrir því frá vinum okkar," skrifaði eiginkonan en þau hjónin kjósa að halda nafnleysi sínu. Hún skrifaði svo beint til Tatge. „Þó svo þetta séu ekki endalokin sem þú varst að vonast eftir þá dáist ég að framtakssemi þinni og hugrekki. Til hamingju með hlaupið og gangi þér vel í framtíðinni." Enginn rómantískur endir í þessari sögu Tatge en hún horfir fram á veginn og svaraði eiginkonunni. „Þetta var svo fallegt, létt og vel skrifað bréf hjá henni beint frá hjartanu. Maðurinn er heppinn að vera giftur þessari konu," sagði Tatge og baðst um leið afsökunar á því ónæði sem hún hefði valdið hjónunum.
Erlendar Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Sjá meira