Brandaraveisla á netinu eftir að Shaq hrundi í gólfið Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2015 13:00 Nóttin var lífleg á Twitter. vísir Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015 NBA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira
Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015
NBA Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Sjá meira