Sunna og Hrólfur með sigra í Skotlandi | Myndband 8. maí 2015 10:00 Sunna Rannveig Davíðsdóttir. Kjartan Páll Sæmundsson Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur. Sunna Rannveig mætti Helen Copus í fyrsta bardaga Íslendinganna. Copus reyndi ítrekað að ná Sunnu niður án árangurs og endaði Sunna á að sigra eftir uppgjafartak undir lok bardagans. Hrólfur Ólafsson var næstur á svið en hann mætti Patryk Witt. Hrólfur átti frábæra frammistöðu og náði til að mynda tveimur glæsilegum háspörkum í Witt. Hrólfur sigraði með tæknilegu rothöggi í 2. lotu en þetta var fyrsti bardagi hans eftir krossbandslit. Síðastur var hinn tvítugi Bjarki Ómarsson. Andstæðingur hans, Callum Murrie, hékk mikið í Bjarka upp við búrið án þess að gera mikinn skaða. Murrie reyndi að ná fellum en Bjarki varðist vel. Murrie sigraði tvær lotur og fór því með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Murrie kvaðst þó hafa fundið vel fyrir höggum Bjarka í bardaganum á meðan ekkert sást á okkar manni.Bardagana í heild sinni má sjá hér að neðan en ítarlegri lýsing á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Sunna Rannveig Davíðsdóttir og Hrólfur Ólafsson sigruðu bæði MMA-bardaga sína í Skotlandi um síðustu helgi. Bjarki Ómarsson þurfti að lúta í lægra haldi eftir þrjár jafnar lotur. Sunna Rannveig mætti Helen Copus í fyrsta bardaga Íslendinganna. Copus reyndi ítrekað að ná Sunnu niður án árangurs og endaði Sunna á að sigra eftir uppgjafartak undir lok bardagans. Hrólfur Ólafsson var næstur á svið en hann mætti Patryk Witt. Hrólfur átti frábæra frammistöðu og náði til að mynda tveimur glæsilegum háspörkum í Witt. Hrólfur sigraði með tæknilegu rothöggi í 2. lotu en þetta var fyrsti bardagi hans eftir krossbandslit. Síðastur var hinn tvítugi Bjarki Ómarsson. Andstæðingur hans, Callum Murrie, hékk mikið í Bjarka upp við búrið án þess að gera mikinn skaða. Murrie reyndi að ná fellum en Bjarki varðist vel. Murrie sigraði tvær lotur og fór því með sigur af hólmi eftir dómaraákvörðun. Murrie kvaðst þó hafa fundið vel fyrir höggum Bjarka í bardaganum á meðan ekkert sást á okkar manni.Bardagana í heild sinni má sjá hér að neðan en ítarlegri lýsing á bardögunum má finna á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Í beinni: FHL – FRAM | Nýliðar í ólíkri stöðu mætast Í beinni: Víkingur R – Breiðablik | Meistarar í stuði mæta í Víkina Í beinni: FH – Þór/KA | Vilja ekki missa meistarana lengra frá sér Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Sjá meira
Barist í Skotlandi annað kvöld Þrír fræknir Íslendingar úr Mjölni berjast annað kvöld í Skotlandi. Bardagarnir fara fram í Headhunters Championship bardagasamtökunum í Falkirk og er fjaðurvigtarbelti í húfi. 1. maí 2015 22:30