KR í úrslitum tvö ár í röð í fyrsta sinn síðan Laszlo þjálfaði liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2015 18:00 Finnur Freyr Stefánsson. Vísir/Ernir KR-ingar eru komnir í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla og fyrsti leikurinn á móti Tindastól er í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-liðsins, varð á föstudagskvöldið fyrsti þjálfarinn í 25 ár til þess að koma KR-liðinu í lokaúrslitin tvö ár í röð. KR vann þá Njarðvík í tvíframlengdum oddaleik. Laszlo Nemeth var síðasti þjálfari KR til þess að koma Vesturbæjarliðinu í úrslitin tvö ár í röð en því náði hann árin og 1990. KR tapaði fyrir Keflavík í úrslitaeinvíginu fyrra árið hans Laszlo en tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið eftir. KR-ingar hefndu þá fyrir tapið árið áður og unnu Keflavíkurliðið 3-0. KR hafði síðan frá árinu 1990 komist sex sinnum í lokaúrslitin eða árin 1998, 2000, 2007, 2009, 2011 og 2014. KR-liðinu hafði hinsvegar aldrei tekist að endurtaka leikinn og komast aftur í úrslitaeinvígið árið eftir fyrr en nú.Tímabilin eftir úrslitaeinvígin hjá KR-ingum:1990 - Íslandsmeistari Íslandsmeistari eftir 3-0 sigur á Keflavík (tapaði 2-1 á móti Keflavík í lokaúrslitunum 1989)1999 - 8 liða úrslit 2-0 tap fyrir Grindavík í 8 liða úrslitum (tapaði 3-0 á móti Njarðvík í lokaúrslitunum 1998)2001 - Undanúrslit 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2000)2008 - 8 liða úrslit 2-1 tap fyrir ÍR í 8 liða úrslitum (vann Njarðvík 3-1 í lokaúrslitunum 2007)2010 - Undanúrslit 3-2 tap fyrir Snæfelli í undanúrslitunum (vann Grindavík 3-2 í lokaúrslitunum 2009)2012 - Undanúrslit 3-1 tap fyrir Þór í undanúrslitunum (vann Stjörnuna 3-1 í lokaúrslitunum 2011)2015 - Lokaúrslit Framundan eru leikir við Tindastól í lokaúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2014) Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
KR-ingar eru komnir í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla og fyrsti leikurinn á móti Tindastól er í DHL-höllinni klukkan 19.15 í kvöld. Leikurinn í kvöld verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR-liðsins, varð á föstudagskvöldið fyrsti þjálfarinn í 25 ár til þess að koma KR-liðinu í lokaúrslitin tvö ár í röð. KR vann þá Njarðvík í tvíframlengdum oddaleik. Laszlo Nemeth var síðasti þjálfari KR til þess að koma Vesturbæjarliðinu í úrslitin tvö ár í röð en því náði hann árin og 1990. KR tapaði fyrir Keflavík í úrslitaeinvíginu fyrra árið hans Laszlo en tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn árið eftir. KR-ingar hefndu þá fyrir tapið árið áður og unnu Keflavíkurliðið 3-0. KR hafði síðan frá árinu 1990 komist sex sinnum í lokaúrslitin eða árin 1998, 2000, 2007, 2009, 2011 og 2014. KR-liðinu hafði hinsvegar aldrei tekist að endurtaka leikinn og komast aftur í úrslitaeinvígið árið eftir fyrr en nú.Tímabilin eftir úrslitaeinvígin hjá KR-ingum:1990 - Íslandsmeistari Íslandsmeistari eftir 3-0 sigur á Keflavík (tapaði 2-1 á móti Keflavík í lokaúrslitunum 1989)1999 - 8 liða úrslit 2-0 tap fyrir Grindavík í 8 liða úrslitum (tapaði 3-0 á móti Njarðvík í lokaúrslitunum 1998)2001 - Undanúrslit 3-0 tap fyrir Njarðvík í undanúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2000)2008 - 8 liða úrslit 2-1 tap fyrir ÍR í 8 liða úrslitum (vann Njarðvík 3-1 í lokaúrslitunum 2007)2010 - Undanúrslit 3-2 tap fyrir Snæfelli í undanúrslitunum (vann Grindavík 3-2 í lokaúrslitunum 2009)2012 - Undanúrslit 3-1 tap fyrir Þór í undanúrslitunum (vann Stjörnuna 3-1 í lokaúrslitunum 2011)2015 - Lokaúrslit Framundan eru leikir við Tindastól í lokaúrslitum (vann Grindavík 3-1 í lokaúrslitunum 2014)
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07 Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30 Mest lesið Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Körfubolti Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Fótbolti Króatar á HM en draumur Færeyja úti Fótbolti Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Körfubolti Mynd um leið Snæfells að fyrsta Íslandsmeistaratitlinum Körfubolti Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Ekkert félag hefur beðið lengur en Tindastóll Tindstóll spilar í kvöld sinn fyrsta leik í lokaúrslitum í fjórtán ár þegar liðið heimsækir ríkjandi Íslandsmeistara KR í DHL-höllina í Vesturbænum. 20. apríl 2015 14:07
Brynjar hefur ekki tapað á móti Stólunum í vetur Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, verður í sviðsljósinu í kvöld þegar KR tekur á móti Tindastól í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla. 20. apríl 2015 13:45
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Stuðningsmenn KR og Tindastóls ganga ekki inn um sömu dyr í kvöld KR og Tindastóll mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild karla í körfubolta en fyrsti leikurinn fer fram á heimavelli KR-inga í DHL-höllinni. 20. apríl 2015 10:30