„Nánast engar líkur“ að Dempsey spili í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. apríl 2015 12:59 Myron Dempsey í leik með Tindastóli gegn Haukum í undanúrslitunum. Vísir/Auðunn „Darrell Flake verður með í kvöld en við gerum ekki ráð fyrir Myron [Dempsey].“ Þetta segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, fyrir leikinn gegn KR í lokaúrslitum Domino's-deild karla í kvöld. „Ég hef ekkert heyrt síðan í gærkvöldi reyndar en þá var hann ekki búinn að jafna sig og nánast engar líkur á að hann myndi ná leiknum. Ég geri ekki ráð fyrir að það hefur breyst.“ Fram kom í Morgunblaðinu í dag að Dempsey sé með bólginn vöðva við augað innanvert sem geri það að verkum að hann geti ekki opnað augað. „Það er alltaf spurning hvort maður eigi að taka áhættu með hálfan mann þegar vonir standa til þess að við getum fengið hann 100 prósent inn í næsta leik,“ bætti Kári við en þriðji leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni á sunnudagskvöld. „Við erum því frekar að stefna að því að hann nái þeim leik.“ KR er með 1-0 forystu í rimmunni eftir öruggan sigur í fyrsta leik liðanna á mánudagskvöldið. Þá saknaði Tindastóll Dempsey sárlega, ekki síst í frákastabaráttunni sem KR vann með yfirburðum. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem og í beinni textalýsingu hér á Vísi. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
„Darrell Flake verður með í kvöld en við gerum ekki ráð fyrir Myron [Dempsey].“ Þetta segir Kári Marísson, aðstoðarþjálfari Tindastóls, fyrir leikinn gegn KR í lokaúrslitum Domino's-deild karla í kvöld. „Ég hef ekkert heyrt síðan í gærkvöldi reyndar en þá var hann ekki búinn að jafna sig og nánast engar líkur á að hann myndi ná leiknum. Ég geri ekki ráð fyrir að það hefur breyst.“ Fram kom í Morgunblaðinu í dag að Dempsey sé með bólginn vöðva við augað innanvert sem geri það að verkum að hann geti ekki opnað augað. „Það er alltaf spurning hvort maður eigi að taka áhættu með hálfan mann þegar vonir standa til þess að við getum fengið hann 100 prósent inn í næsta leik,“ bætti Kári við en þriðji leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni á sunnudagskvöld. „Við erum því frekar að stefna að því að hann nái þeim leik.“ KR er með 1-0 forystu í rimmunni eftir öruggan sigur í fyrsta leik liðanna á mánudagskvöldið. Þá saknaði Tindastóll Dempsey sárlega, ekki síst í frákastabaráttunni sem KR vann með yfirburðum. Leikur liðanna hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, sem og í beinni textalýsingu hér á Vísi.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45 Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30 Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00 Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 94-74 | Meistararnir komust í 1-0 með 20 stiga sigri KR valtaði yfir Tindastól, 94-74, í fyrsta leik liðanna í lokaúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í DHL-höllinni í kvöld. 20. apríl 2015 20:45
Dempsey gat horft á leikinn | Rúða splundraðist í rútunni Myron Dempsey að bíða út í bíl á meðan Tindastóll spilaði við KR í vesturbæ Reykjavíkur í gær. 21. apríl 2015 11:30
Styttist í sauðburð þannig við þurfum að klára þetta sem fyrst Úrslitarimma KR og Tindastóls í Domino's-deild karla hefst í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Stólarnir hafa ekki verið í lokaúrslitum í 14 ár, en þá spilaði með liðinu núverandi aðstoðarþjálfari liðsins, Kári Marísson. 20. apríl 2015 07:00
Metyfirburðir KR í fráköstum Leikur tvö hjá KR og Tindastól er á Króknum í kvöld. 23. apríl 2015 07:00