Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Konur sem hanna Glamour Sólgleraugu frá Gigi Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour Eftirminnilegustu Grammy dressin Glamour Hinar fullkomnu augabrúnir Glamour Hjólabuxur og leðurfrakki Glamour