Gljúfurá kynnt á veiðikvöldi hjá SVFR Karl Lúðvíksson skrifar 16. apríl 2015 12:09 Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá. Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði
Gljúfurá í Borgarfirði hefur verið vel sótt í gegnum tíðina af félagsmönnum SVFR og lengi vel komst engin í ánna nema vera félagi. Áin hefur verið vel sótt enda ekkert skrítið því veiðin hefur heilt yfir verið mjög góð í henni og hún hentar litlum hópum og fjölskyldum afar vel. Þarna sjá veiðimenn alveg um sig sjálfir í fallegu húsi og það má nefna að áin hentar vel fyir byrjendur enda er hún nett og þægileg að veiða. Í kvöld verður kynning á ánni í húsakynnum SVFR við Rafstöðvarveg og hefst kynningin á ánni kl 20:00. Formaður árnefndar Gljúfurár Siggi Skúli mun opna vopnabúrið sitt. Hann fer með veiðistaðalýsingu og hvernig reynslan hefur kennt honum að bera sig að við veiðarnar í Gljúfurá.
Stangveiði Mest lesið Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Veiðikeppnin litla Veiði Laxá í Aðaldal opnar með látum Veiði Sex laxa opnun í Hítará Veiði Veiðislóð 3 tbl. komið út Veiði Lítið að gerast í nærvötnum borgarinnar Veiði Opið fyrir umsóknir til hreindýraveiða Veiði Lax komst ekki upp ána vegna öskuburðar Veiði Þáttur tvö af Veiðinni með Gunnari Bender Veiði Kvíslaveitur að gefa góða veiði þessa dagana Veiði