Pálína: Ef við mætum tilbúnar vinnum við Snæfell Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2015 11:30 „Þetta er skemmtilegasti tími ársins. Maður veit allavega að sumarið er að koma þegar úrslitakeppnin byrjar,“ segir Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Grindavíkur, í Dominos-deild kvenna. Úrslitakeppnin hjá konunum hefst í kvöld og mætir Grindavík (4) Íslands- og deildarmeisturum Snæfells (1) í undanúrslitum. „Við þurftum að hafa fyrir þessu en við unnum Valsarana og það var bara skemmtilegt,“ segir Pálína um lokaleikinn í deildinni þar sem Grindavík tryggði sig inn í úrslitakeppnina. En er Grindavíkurliðið nógu gott til að vinna þetta svakalega öfluga lið Snæfells? „Við erum bikarmeistarar og það segir eitthvað. Við erum með fullt af góðum leikmönnum en við þurfum allar að vera með sama markmið og vera á sama stað til að vinna leiki,“ segir Pálína. „Ég held við séum bara sjálfum okkur verstar. Þegar við mætum ekki til leiks og erum hver í sínu horni þá töpum við. Ef við mætum tilbúnar og erum samstilltar þá vinnum við Snæfell í þessari seríu.“ „Fyrst við vorum að bíta frá okkur og komast í úrslitakeppnina er eins gott að halda áfram að klífa upp stigann.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Dominos-deild kvenna Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira
„Þetta er skemmtilegasti tími ársins. Maður veit allavega að sumarið er að koma þegar úrslitakeppnin byrjar,“ segir Pálína Gunnlaugsdóttir, leikmaður Grindavíkur, í Dominos-deild kvenna. Úrslitakeppnin hjá konunum hefst í kvöld og mætir Grindavík (4) Íslands- og deildarmeisturum Snæfells (1) í undanúrslitum. „Við þurftum að hafa fyrir þessu en við unnum Valsarana og það var bara skemmtilegt,“ segir Pálína um lokaleikinn í deildinni þar sem Grindavík tryggði sig inn í úrslitakeppnina. En er Grindavíkurliðið nógu gott til að vinna þetta svakalega öfluga lið Snæfells? „Við erum bikarmeistarar og það segir eitthvað. Við erum með fullt af góðum leikmönnum en við þurfum allar að vera með sama markmið og vera á sama stað til að vinna leiki,“ segir Pálína. „Ég held við séum bara sjálfum okkur verstar. Þegar við mætum ekki til leiks og erum hver í sínu horni þá töpum við. Ef við mætum tilbúnar og erum samstilltar þá vinnum við Snæfell í þessari seríu.“ „Fyrst við vorum að bíta frá okkur og komast í úrslitakeppnina er eins gott að halda áfram að klífa upp stigann.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti „Þetta var bara skita“ Handbolti Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ Handbolti Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Handbolti Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Sjá meira