Ódýrt að fá sér í gogginn á Masters 9. apríl 2015 23:30 vísir/getty Þegar stórviðburðir í íþróttum fara fram er endalaust reynt að taka peninga af fólki. En ekki á Masters. Masters er undantekningin frá reglunni. Þar er matur og öl selt á viðráðanlegu verði og verðið hefur ekki hækkað í tvö ár. Hin fræga pimento-samloka á Augusta kostar til að mynda aðeins 207 krónur. Dýrustu samlokurnar kosta 414 krónur. Menn þurfa að svala þorstanum í hitanum og skola lokunum niður með einhverju. Bjór verður þá ansi oft fyrir valinu. Á Augusta kostar bjórinn 414 krónur en erlendur bjór fer á 552 krónur. Þó svo matur og bjór sé á hæfilegu verði þá hefur verðið hækkað um 50 prósent frá 2007. Væntanlega má kenna hinu svokallaða hruni þar um.Golfstöðin mun sýna beint frá Masters á morgun sem og alla helgina. Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Þegar stórviðburðir í íþróttum fara fram er endalaust reynt að taka peninga af fólki. En ekki á Masters. Masters er undantekningin frá reglunni. Þar er matur og öl selt á viðráðanlegu verði og verðið hefur ekki hækkað í tvö ár. Hin fræga pimento-samloka á Augusta kostar til að mynda aðeins 207 krónur. Dýrustu samlokurnar kosta 414 krónur. Menn þurfa að svala þorstanum í hitanum og skola lokunum niður með einhverju. Bjór verður þá ansi oft fyrir valinu. Á Augusta kostar bjórinn 414 krónur en erlendur bjór fer á 552 krónur. Þó svo matur og bjór sé á hæfilegu verði þá hefur verðið hækkað um 50 prósent frá 2007. Væntanlega má kenna hinu svokallaða hruni þar um.Golfstöðin mun sýna beint frá Masters á morgun sem og alla helgina.
Golf Mest lesið McIlroy glaður að vera laus við pólitíkina í golfi Sport Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Körfubolti Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Körfubolti Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Handbolti Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Körfubolti Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Handbolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Handbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira