Fiat jepplingur Finnur Thorlacius skrifar 23. mars 2015 14:21 Fiat 500X. Fiat, sem einnig á bandaríska bílaframleiðandann Chrysler, ætlar að nýta sér framleiðslu Chrysler og framleiða samhliða eins bíla og Chrysler undir merkjum Fiat. Sá fyrsti í þessari línu er Jeep Renegade sem fær nafnið 500X hjá Fiat. Ekki ætlar Fiat að láta það duga heldur ætlar einnig að framleiða stærri jeppa eða jeppling sem verður á milli Renegade og Cherokee af stærð. Jeep mun hætta framleiðslu á Compass og Patriot og mun þessi nýi bíll leysa þá af hólmi. Ekki eru komin nöfn á þennan systurbíl Chrysler og Fiat. Fiat hefur einnig hug á að högga í sama knérunn og lágverðsframleiðandinn Dacia, sem er í eigu Renault. Því er búist við því að Fiat framleiði jeppling sem byggður verður á sama grunni og Fiat Panda, en væri þó stærri, en einnig fjórhjóladrifinn. Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent
Fiat, sem einnig á bandaríska bílaframleiðandann Chrysler, ætlar að nýta sér framleiðslu Chrysler og framleiða samhliða eins bíla og Chrysler undir merkjum Fiat. Sá fyrsti í þessari línu er Jeep Renegade sem fær nafnið 500X hjá Fiat. Ekki ætlar Fiat að láta það duga heldur ætlar einnig að framleiða stærri jeppa eða jeppling sem verður á milli Renegade og Cherokee af stærð. Jeep mun hætta framleiðslu á Compass og Patriot og mun þessi nýi bíll leysa þá af hólmi. Ekki eru komin nöfn á þennan systurbíl Chrysler og Fiat. Fiat hefur einnig hug á að högga í sama knérunn og lágverðsframleiðandinn Dacia, sem er í eigu Renault. Því er búist við því að Fiat framleiði jeppling sem byggður verður á sama grunni og Fiat Panda, en væri þó stærri, en einnig fjórhjóladrifinn.
Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent