Grikkir kynna tillögur sínar á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 24. mars 2015 09:42 Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Vísir/AFP Grísk stjórnvöld munu kynna umbótatillögur sínar fyrir fulltrúum evruríkjanna í síðasta lagi á mánudag. Vonast er til að tillögurnar muni leiða til að Grikkir fái frekari lán og geti þannig forðast greiðslufall. „Þetta verður gert í síðasta lagi á mánudag,“ segir Gabriel Sakellaridis, talsmaður Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld og lánadrottnar þeirra samþykktu í síðustu viku að Grikkir myndu kynna eigin umbótatillögur, sem skulu fela í sér sambærilegan sparnað og sá sem fyrri stjórn hafði samþykkt. Grikkir þurfa nauðsynlega á 240 milljarða evra neyðarláni að halda frá evruríkjunum. Greiðsla á því láni hefur verið frestað þar til Grikkir leggja fram raunhæfar áætlun að mati lánveitendanna á hvernig þeir hyggist koma skikki á ríkisfjármálin. Gríska ríkið er þó að renna út á tíma og hafa Grikkir verið útilokaðir frá alþjóðlegum lánamörkuðum. Stjórnvöld þar í landi eiga í vandræðum með að fjármagna 1,5 milljarða evra greiðslu á lífeyri og launum opinbera starfsmanna sem greiðast á í lok vikunnar. Fáist ekki aukið lánsfé mun laust fé gríska ríkisins klárast í byrjun apríl og þá blasir gjaldþrot við. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Málið þykir sérlega viðkvæmt fyrir Tsipras sem komst til valda í grísku þingkosningum eftir að hafa heitið kjósendum að binda enda á frekari aðhaldsaðgerðir. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Grísk stjórnvöld munu kynna umbótatillögur sínar fyrir fulltrúum evruríkjanna í síðasta lagi á mánudag. Vonast er til að tillögurnar muni leiða til að Grikkir fái frekari lán og geti þannig forðast greiðslufall. „Þetta verður gert í síðasta lagi á mánudag,“ segir Gabriel Sakellaridis, talsmaður Grikklandsstjórnar. Grísk stjórnvöld og lánadrottnar þeirra samþykktu í síðustu viku að Grikkir myndu kynna eigin umbótatillögur, sem skulu fela í sér sambærilegan sparnað og sá sem fyrri stjórn hafði samþykkt. Grikkir þurfa nauðsynlega á 240 milljarða evra neyðarláni að halda frá evruríkjunum. Greiðsla á því láni hefur verið frestað þar til Grikkir leggja fram raunhæfar áætlun að mati lánveitendanna á hvernig þeir hyggist koma skikki á ríkisfjármálin. Gríska ríkið er þó að renna út á tíma og hafa Grikkir verið útilokaðir frá alþjóðlegum lánamörkuðum. Stjórnvöld þar í landi eiga í vandræðum með að fjármagna 1,5 milljarða evra greiðslu á lífeyri og launum opinbera starfsmanna sem greiðast á í lok vikunnar. Fáist ekki aukið lánsfé mun laust fé gríska ríkisins klárast í byrjun apríl og þá blasir gjaldþrot við. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í Berlín í gær. Málið þykir sérlega viðkvæmt fyrir Tsipras sem komst til valda í grísku þingkosningum eftir að hafa heitið kjósendum að binda enda á frekari aðhaldsaðgerðir.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29 Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27 Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Tsipras og Merkel funda í dag: Gjaldþrot Grikkja yfirvofandi Gríska ríkið gæti orðið gjaldþrota í byrjun apríl náist ekki samningar um nýtt neyðarlán. 23. mars 2015 10:29
Grikkir skila inn nýrri umbótaáætlun Leiðtogar ESB segja grísk stjórnvöld hafa samþykkt að skila inn nýrri áætlun til að fá frekari lán. 20. mars 2015 12:27