Eurovísir: Páll Óskar tók einstaka útgáfu af Minn hinsti dans Aðalsteinn Kjartansson skrifar 27. mars 2015 15:23 Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók órafmagnaða útgáfu af Eurovision-laginu sínu í hlaðvarpsþættinum Eurovísi sem birtur var hér á Vísi í vikunni. Gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson kom og spilaði undir með Palla en þetta er í fyrsta sinn sem þeir taka lagið saman. Það er þó ekki að heyra á upptökunni. Með Páli Óskari í þættinum var Jakob Frímann Magnýsson, stuðmaður og miðborgarstjóri, sem var kynnir í útsendingu Sjónvarpsins frá Eurovisionkeppninni 1997, þegar Páll Óskar keppti með eftirminnilegt atriði. Hann rifjaði upp gamla takta í þættinum og kynnti lagið inn. Hægt er að hlusta á glæsilegan flutning Páls Óskars á laginu Minn hinsti dans í spilaranum hér fyrir neðan en þátturinn í heild sinni, þar sem Páll Óskar upplýsir meðal annars að laginu Allt fyrir ástina hafi verið hafnað í undankeppni Eurovision árið 2007, er hægt að hlusta á í spilaranum að ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir. Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Páll Óskar komst ekki í Eurovision: „Olli mér gífurlegum vonbrigðum“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður sendi árið 2007 lag í Söngvakeppni sjónvarpsins en var hafnað. 26. mars 2015 07:00 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Páll Óskar Hjálmtýsson tók órafmagnaða útgáfu af Eurovision-laginu sínu í hlaðvarpsþættinum Eurovísi sem birtur var hér á Vísi í vikunni. Gítarleikarinn Ásgeir Ásgeirsson kom og spilaði undir með Palla en þetta er í fyrsta sinn sem þeir taka lagið saman. Það er þó ekki að heyra á upptökunni. Með Páli Óskari í þættinum var Jakob Frímann Magnýsson, stuðmaður og miðborgarstjóri, sem var kynnir í útsendingu Sjónvarpsins frá Eurovisionkeppninni 1997, þegar Páll Óskar keppti með eftirminnilegt atriði. Hann rifjaði upp gamla takta í þættinum og kynnti lagið inn. Hægt er að hlusta á glæsilegan flutning Páls Óskars á laginu Minn hinsti dans í spilaranum hér fyrir neðan en þátturinn í heild sinni, þar sem Páll Óskar upplýsir meðal annars að laginu Allt fyrir ástina hafi verið hafnað í undankeppni Eurovision árið 2007, er hægt að hlusta á í spilaranum að ofan.Eurovísir er nýtt vikulegt hlaðvarp á Vísi þar sem hitað verður upp fyrir Eurovision sem fram fer í Vínarborg í maí. Umsjónarmenn þáttarins eru Aðalsteinn Kjartansson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir.
Eurovision Eurovísir Tengdar fréttir Páll Óskar komst ekki í Eurovision: „Olli mér gífurlegum vonbrigðum“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður sendi árið 2007 lag í Söngvakeppni sjónvarpsins en var hafnað. 26. mars 2015 07:00 Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30 Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Páll Óskar komst ekki í Eurovision: „Olli mér gífurlegum vonbrigðum“ Páll Óskar Hjálmtýsson tónlistarmaður sendi árið 2007 lag í Söngvakeppni sjónvarpsins en var hafnað. 26. mars 2015 07:00
Páll Óskar í Eurovision 2016? Páll Óskar Hjálmtýsson ætlar að senda lag inn í undankeppnina þegar hann fær rétta lagið í hendurnar. 25. mars 2015 11:30