„Einn daginn munu allir muna eftir nafni mínu“ Atli Ísleifsson skrifar 28. mars 2015 11:23 Andreas Lubitz bjó í Düsseldorf og hjá foreldrum sínum í smábænum Montabaur. Vísir/AFP Fyrrverandi kærasta Andreas Lubitz, flugmannsins sem grandaði farþegaþotu í frönsku ölpunum á þriðjudaginn, segir Lubitz hafa verið veikan á geði. Þýska blaðið Bild ræddi við konuna sem starfar sem flugfreyja. „Hann sagði: „Einn daginn ætla ég að gera eitthvað sem breytir öllu kerfinu og allir munu muna eftir nafninu mínu,“ er haft konunni sem kölluð er Maria W. Maria W segir þau Lubitz hafa verið saman í um fimm mánuði á síðasta ári. Hún segir Lubitz hafa þjáðst af martröðum og oftsinnis vaknað upp öskrandi, „Við erum að hrapa!“ Lubitz hafi hins vegar þróað með sér aðferðir til að koma í veg fyrir að fólk sæi hversu veikur hann væri. Hún segir þau Lubitz oft hafa gist saman á hóteli, þar sem þau vildu ekki að upp kæmist um samband þeirra á vinnustaðnum. Hann hafi þó verið umhyggjusamur en kvíðinn vegna slæmra vinnuaðstæðna, fundið fyrir miklum þrýstingi í starfi og á stundum skort peninga. Maria W segist hafa bundið enda á sambandið þar sem henni þótti Lubitz eiga í vandræðum með að stjórna tilfinningum sínum. „Við vorum stundum að ræða saman og svo skyndilega fór hann að öskra á mig. Ég var hrædd. Einu sinni lokaði hann sig inni á baðherberginu í langan tíma.“ Aðspurð um hversu veikur hann hafi í raun og verið verið segir hún: „Hann ræddi ekki mikið um veikindin, annað en að hann leitaði aðstoðar geðlæknis.“ Maria W segist hafa verið slegin þegar hún hafi fengið fréttirnar um að hann hafi grandað vélinni viljandi. Þá segist hann hafa verið mjög þunglyndur eftir að hafa gert sér grein fyrir því að andleg vandamál hans þýddu líklegast að hann gæti ekki orðið flugstjóri. „Hann vildi ekki viðurkenna að draumur hans um að verða flugstjóri myndi ekki rætast.“ Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira
Fyrrverandi kærasta Andreas Lubitz, flugmannsins sem grandaði farþegaþotu í frönsku ölpunum á þriðjudaginn, segir Lubitz hafa verið veikan á geði. Þýska blaðið Bild ræddi við konuna sem starfar sem flugfreyja. „Hann sagði: „Einn daginn ætla ég að gera eitthvað sem breytir öllu kerfinu og allir munu muna eftir nafninu mínu,“ er haft konunni sem kölluð er Maria W. Maria W segir þau Lubitz hafa verið saman í um fimm mánuði á síðasta ári. Hún segir Lubitz hafa þjáðst af martröðum og oftsinnis vaknað upp öskrandi, „Við erum að hrapa!“ Lubitz hafi hins vegar þróað með sér aðferðir til að koma í veg fyrir að fólk sæi hversu veikur hann væri. Hún segir þau Lubitz oft hafa gist saman á hóteli, þar sem þau vildu ekki að upp kæmist um samband þeirra á vinnustaðnum. Hann hafi þó verið umhyggjusamur en kvíðinn vegna slæmra vinnuaðstæðna, fundið fyrir miklum þrýstingi í starfi og á stundum skort peninga. Maria W segist hafa bundið enda á sambandið þar sem henni þótti Lubitz eiga í vandræðum með að stjórna tilfinningum sínum. „Við vorum stundum að ræða saman og svo skyndilega fór hann að öskra á mig. Ég var hrædd. Einu sinni lokaði hann sig inni á baðherberginu í langan tíma.“ Aðspurð um hversu veikur hann hafi í raun og verið verið segir hún: „Hann ræddi ekki mikið um veikindin, annað en að hann leitaði aðstoðar geðlæknis.“ Maria W segist hafa verið slegin þegar hún hafi fengið fréttirnar um að hann hafi grandað vélinni viljandi. Þá segist hann hafa verið mjög þunglyndur eftir að hafa gert sér grein fyrir því að andleg vandamál hans þýddu líklegast að hann gæti ekki orðið flugstjóri. „Hann vildi ekki viðurkenna að draumur hans um að verða flugstjóri myndi ekki rætast.“
Frakkland Fréttir af flugi Germanwings 4U9525 Þýskaland Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Sjá meira