Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa 24. mars 2015 00:01 Jean Paul Gaultier Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids. Glamour Tíska Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour
Jean Paul Gaultier sem meðal annars hannaði fatalínu fyrir Lindex síðastliðið haust hefur nú hannað sjö nýjar töskur fyrir bandaríska töskumerkið Eastbak. Reglulega fara stór fyrirtæki í samvinnu með heimsfrægum hönnuðum. Þrjár töskur af sjö fóru í sölu í Kaupmannahöfn 1. febrúar síðastliðinn, hinar fjórar fara í sölu þann 1. apríl næstkomandi. Ágóði af sölunni rennur til samtaka sem berjast fyrir HIV og Aids.
Glamour Tíska Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Golden Globe fer fram í kvöld Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour