Fljúgandi bílar í Fast & Furious 7 Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2015 15:36 Við framleiðslu Fast & Furious myndanna er alltaf reynt að toppa sig og víst er það verður gert í næstu myndinni, þeirri sjöundu. Ekkert minna en svo að bílabrjálæðingarnir sem skartað er í myndunum er hent út úr flugvél í bílum sínum og auðvitað lendar þeir í þeim, með hjálp fallhlífa, heilu og höldnu. Bílarnir falla út úr C-130 herflugvél í 12.500 feta hæð og hvort allt það atriði er tölvutilbúningur eða raunverulega gert, þá lítur þetta afar raunverulega út í meðfylgjandi myndskeiði. Framleiðendur myndarinnar segja að þetta hafi raunverulega verið framkvæmt og fallhlifarnar hafi opnast í 5.000 fetum og það hafi gefið þeim nokkrar sekúndur til að mynda fall þeirra á afar áhrifamikinn hátt. Bílar video Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
Við framleiðslu Fast & Furious myndanna er alltaf reynt að toppa sig og víst er það verður gert í næstu myndinni, þeirri sjöundu. Ekkert minna en svo að bílabrjálæðingarnir sem skartað er í myndunum er hent út úr flugvél í bílum sínum og auðvitað lendar þeir í þeim, með hjálp fallhlífa, heilu og höldnu. Bílarnir falla út úr C-130 herflugvél í 12.500 feta hæð og hvort allt það atriði er tölvutilbúningur eða raunverulega gert, þá lítur þetta afar raunverulega út í meðfylgjandi myndskeiði. Framleiðendur myndarinnar segja að þetta hafi raunverulega verið framkvæmt og fallhlifarnar hafi opnast í 5.000 fetum og það hafi gefið þeim nokkrar sekúndur til að mynda fall þeirra á afar áhrifamikinn hátt.
Bílar video Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent