Rúrik Gíslason: Við skorum of fá mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2015 18:29 Rúrik Gíslason í baráttu við Eden Hazard í landsleik á móti Belgum. Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er í viðtali við Tipsblaðið fyrir leik FC Kaupmannahöfn og Esbjerg sem fer fram á sunnudaginn. Lið FC Kaupmannahöfn vann 3-1 sigur á Bröndby um síðustu helgi en liðið er í 2. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, FCK hefur hinsvegar skorað 17 færri mörk þrátt fyrir þessi þrjú í síðustu umferð. „Það hefur verið vandamál fyrir okkur að skora mörk á þessu tímabili. Þess vegna erum við bara í öðru sæti. Þetta hefur ekki verið nógu gott en við leggjum mikla vinnu í að laga sóknarleikinn," sagði Rúrik Gíslason. „Vonandi tekst okkur að laga þetta og skora meira á lokakaflanum. Það vita líka allir að það er það skemmtilegasta fyrir stuðningsmennina þegar liðið þeirra skorar mörk," sagði Rúrik. „Við erum að vinna vel saman sem lið í varnarleiknum og erum ekki að fá á okkur mikið af mörkum. Ég veit ekki af hverju það gengur svona verr í sóknarleiknum því við erum með fjóra góða sóknarmenn. Það má samt ekki gleyma því að lið komast langt á því að spila góða vörn," sagði Rúrik. Rúrik hefur byrjað færri leiki á þessu tímabili en í fyrra og hann hefur ekki enn náð að skora í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. „Ég hef verið fastamaður í liðinu á köflum en ég legg mikið á mig á æfingum til að vinna fyrir mínu sæti í liðinu. Það er mitt markmið að vera fastamaður í liði FCK," sagði Rúrik. „FCK er með stóran hóp og það er hörð samkeppni um stöðurnar. Mér finnst ég eiga góða möguleika á því að vera í byrjunarliðinu og ég hef fulla trú á sjálfum mér," sagði Rúrik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er í viðtali við Tipsblaðið fyrir leik FC Kaupmannahöfn og Esbjerg sem fer fram á sunnudaginn. Lið FC Kaupmannahöfn vann 3-1 sigur á Bröndby um síðustu helgi en liðið er í 2. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar níu stigum á eftir toppliði Midtjylland, FCK hefur hinsvegar skorað 17 færri mörk þrátt fyrir þessi þrjú í síðustu umferð. „Það hefur verið vandamál fyrir okkur að skora mörk á þessu tímabili. Þess vegna erum við bara í öðru sæti. Þetta hefur ekki verið nógu gott en við leggjum mikla vinnu í að laga sóknarleikinn," sagði Rúrik Gíslason. „Vonandi tekst okkur að laga þetta og skora meira á lokakaflanum. Það vita líka allir að það er það skemmtilegasta fyrir stuðningsmennina þegar liðið þeirra skorar mörk," sagði Rúrik. „Við erum að vinna vel saman sem lið í varnarleiknum og erum ekki að fá á okkur mikið af mörkum. Ég veit ekki af hverju það gengur svona verr í sóknarleiknum því við erum með fjóra góða sóknarmenn. Það má samt ekki gleyma því að lið komast langt á því að spila góða vörn," sagði Rúrik. Rúrik hefur byrjað færri leiki á þessu tímabili en í fyrra og hann hefur ekki enn náð að skora í dönsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. „Ég hef verið fastamaður í liðinu á köflum en ég legg mikið á mig á æfingum til að vinna fyrir mínu sæti í liðinu. Það er mitt markmið að vera fastamaður í liði FCK," sagði Rúrik. „FCK er með stóran hóp og það er hörð samkeppni um stöðurnar. Mér finnst ég eiga góða möguleika á því að vera í byrjunarliðinu og ég hef fulla trú á sjálfum mér," sagði Rúrik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira