SsangYong hættir sölu í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 19. mars 2015 16:14 SsangYong í Rússlandi. S-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur nú í kjölfar margra annarra bílaframleiðenda ákveðið að hætta innflutningi bíla sinna til Rússlands. Það er stórt skref fyrir SsangYong að taka þar sem Rússland er stærsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins. Allir þeir bílar sem SsangYong hefur selt í Rússlandi eru innfluttir frá S-Kóreu, en nú hefur þeim innflutningi verið hætt vegna dræmrar sölu. Salan féll um 41% í fyrra og nam 21.258 bílum en var 35.753 bílar árið 2013. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefur SsangYong selt aðeins 1.294 bíla í Rússlandi og salan fallið um 61% frá fyrra ári, sem þó var ekki gott. Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent
S-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong hefur nú í kjölfar margra annarra bílaframleiðenda ákveðið að hætta innflutningi bíla sinna til Rússlands. Það er stórt skref fyrir SsangYong að taka þar sem Rússland er stærsti útflutningsmarkaður fyrirtækisins. Allir þeir bílar sem SsangYong hefur selt í Rússlandi eru innfluttir frá S-Kóreu, en nú hefur þeim innflutningi verið hætt vegna dræmrar sölu. Salan féll um 41% í fyrra og nam 21.258 bílum en var 35.753 bílar árið 2013. Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs hefur SsangYong selt aðeins 1.294 bíla í Rússlandi og salan fallið um 61% frá fyrra ári, sem þó var ekki gott.
Mest lesið Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Erlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Innlent Willum íhugar formannsframboð Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent