Mortal Kombat X er ógeðslegur leikur - Myndband 1. mars 2015 13:03 Vinirnir Sub-Zero og Scorpion. VÍSIR/NETHERREALM Tíundi leikurinn í Mortal Kombat leikjaseríunni er væntanlegur í apríl. Mortal Kombal X (borið fram ex, ekki 10) gerist 25 árum eftir síðasta leik. Söguþráður hefur ávallt verið áberandi í leikjunum, öfugt á við marga aðra slagsmálaleiki, og NetherRealm Studios heldur uppteknum hætti. Framleiðandinn hefur reglulega birt nýjar stiklur fyrir leikinn og óhætt er að fullyrða að blóðug tölvuleikjaslagsmál hafa aldrei litið betur út en í Mortal Kombat X. Leikurinn fer í sölu 14. apríl næstkomandi en þá munu spilarar kynnast afkomendum þekktra karaktera úr Mortal Kombat-söguheiminum. Þar á meðal Cassie Cage, dóttur Johnny Cage og Sonya Balde ásamt Jacqueline Briggs, dóttur Jax. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á sjálfri spilun leiksins en sem fyrr er það ofbeldið og limlestingarnar sem vekja mesta athygli. Mortal Kombat X er hrikalega ógeðfelldur leikur. Hér fyrir neðan er stutt sýnishorn og réttast er að vara viðkvæma við. Leikjavísir Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Tíundi leikurinn í Mortal Kombat leikjaseríunni er væntanlegur í apríl. Mortal Kombal X (borið fram ex, ekki 10) gerist 25 árum eftir síðasta leik. Söguþráður hefur ávallt verið áberandi í leikjunum, öfugt á við marga aðra slagsmálaleiki, og NetherRealm Studios heldur uppteknum hætti. Framleiðandinn hefur reglulega birt nýjar stiklur fyrir leikinn og óhætt er að fullyrða að blóðug tölvuleikjaslagsmál hafa aldrei litið betur út en í Mortal Kombat X. Leikurinn fer í sölu 14. apríl næstkomandi en þá munu spilarar kynnast afkomendum þekktra karaktera úr Mortal Kombat-söguheiminum. Þar á meðal Cassie Cage, dóttur Johnny Cage og Sonya Balde ásamt Jacqueline Briggs, dóttur Jax. Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á sjálfri spilun leiksins en sem fyrr er það ofbeldið og limlestingarnar sem vekja mesta athygli. Mortal Kombat X er hrikalega ógeðfelldur leikur. Hér fyrir neðan er stutt sýnishorn og réttast er að vara viðkvæma við.
Leikjavísir Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira