Stofnendur Snapchat þeir yngstu á Forbes listanum ingvar haraldsson skrifar 2. mars 2015 16:06 Evan Spiegel 24 ára og Bobby Murphy 25 ára, stofnendur Snapchat, eiga um 400 milljarða íslenska króna. vísir/epa Evan Spiegel og Bobby Murphy, stofnendur Snapchat, er þeir yngstu á lista Forbes yfir ríkustu menn heims. Samanlagður auður þeirra er metinn á 3 milljarða dollara, tæplega 400 milljarða íslenska króna. Spiegel sem er 24 ára stofnaði Snachat með hinum 25 ára gamla Murphy árið 2011. Fyrirtækið var metið á 10 milljarða dollara árið 2014 en talið er að þeim hafi verið boðið að selja fyrirtækið á tvöfalda þá upphæð eða 19 milljarða dollara. Spiegel og Murphy kynntust í Stanford háskólanum. Spiegel lærði vöruhönnun og var tveimur árum á eftir Murphy í námi en hann lærði stærðfærði. Þeir gáfu upphaflega út forrit sem hægt var að senda myndir í tíu sekúndur sem svo hurfu undir nafninu Picaboo. Fyrirtækinu gekk ekki nægjanlega vel en haustið 2011 gáfu þeir út sambærilegt forrit undir nafninu Snapchat. Síðan þá hefur forritið slegið í gegn og er með yfir 100 milljón notendur. Tengdar fréttir Áttatíu ríkustu eiga jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa Ef fram heldur sem horfir mun eitt prósent jarðarbúa sitja á meiri auðæfum en fátækari helmingur allra hinna sem búa á þessari jörð. 19. janúar 2015 07:07 Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Evan Spiegel og Bobby Murphy, stofnendur Snapchat, er þeir yngstu á lista Forbes yfir ríkustu menn heims. Samanlagður auður þeirra er metinn á 3 milljarða dollara, tæplega 400 milljarða íslenska króna. Spiegel sem er 24 ára stofnaði Snachat með hinum 25 ára gamla Murphy árið 2011. Fyrirtækið var metið á 10 milljarða dollara árið 2014 en talið er að þeim hafi verið boðið að selja fyrirtækið á tvöfalda þá upphæð eða 19 milljarða dollara. Spiegel og Murphy kynntust í Stanford háskólanum. Spiegel lærði vöruhönnun og var tveimur árum á eftir Murphy í námi en hann lærði stærðfærði. Þeir gáfu upphaflega út forrit sem hægt var að senda myndir í tíu sekúndur sem svo hurfu undir nafninu Picaboo. Fyrirtækinu gekk ekki nægjanlega vel en haustið 2011 gáfu þeir út sambærilegt forrit undir nafninu Snapchat. Síðan þá hefur forritið slegið í gegn og er með yfir 100 milljón notendur.
Tengdar fréttir Áttatíu ríkustu eiga jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa Ef fram heldur sem horfir mun eitt prósent jarðarbúa sitja á meiri auðæfum en fátækari helmingur allra hinna sem búa á þessari jörð. 19. janúar 2015 07:07 Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30 Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08 Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Áttatíu ríkustu eiga jafnmikinn auð og fátækari helmingur jarðarbúa Ef fram heldur sem horfir mun eitt prósent jarðarbúa sitja á meiri auðæfum en fátækari helmingur allra hinna sem búa á þessari jörð. 19. janúar 2015 07:07
Michael Jordan er orðinn milljarðamæringur Komst í fyrsta skipti á Forbes-listann fyrir milljarðamæringa heimsins. 2. mars 2015 20:30
Milljarðamæringar heimsins: Bill Gates ríkastur og Björgólfur snýr aftur Íslendingur snýr aftur á lista Forbes yfir ríkustu menn heimsins eftir fimm ára fjarveru. 2. mars 2015 12:08