Finnur: Ólíklegt að Pavel verði með í 8-liða úrslitunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. mars 2015 22:33 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Ég verð sáttur ef hann spilar eitthvað í fyrstu umferðinni,“ sagði Finnur í samtali við Stefán Árna Pálsson, blaðamann Vísis, eftir stórsigur KR-inga á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. „Það eru meiri líkur en minni að hann missi af fyrstu umferðinni.“ Þrátt fyrir meiðsli Pavels hefur Finnur trú á sínu liði. „Ef liðið heldur áfram að bæta sig, eins og það hefur gert leik frá leik, þá megum við kannski aðeins meira við því að vera án hans. „En við söknum hans mikið og hlökkum til að fá hann í slaginn,“ sagði Finnur en KR-ingar tóku við deildarmeistaratitlinum eftir leikinn í kvöld. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01 Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15 KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari deildarmeistara KR, segir ólíklegt að Pavel Ermolinskij verði með í fyrstu umferð úrslitakeppninnar en leikstjórnandinn meiddist í bikarúrslitaleiknum gegn Stjörnunni. „Ég verð sáttur ef hann spilar eitthvað í fyrstu umferðinni,“ sagði Finnur í samtali við Stefán Árna Pálsson, blaðamann Vísis, eftir stórsigur KR-inga á Þór frá Þorlákshöfn í kvöld. „Það eru meiri líkur en minni að hann missi af fyrstu umferðinni.“ Þrátt fyrir meiðsli Pavels hefur Finnur trú á sínu liði. „Ef liðið heldur áfram að bæta sig, eins og það hefur gert leik frá leik, þá megum við kannski aðeins meira við því að vera án hans. „En við söknum hans mikið og hlökkum til að fá hann í slaginn,“ sagði Finnur en KR-ingar tóku við deildarmeistaratitlinum eftir leikinn í kvöld. Viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01 Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54 Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01 Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46 Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15 KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00 Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47 Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45 Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58 Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Þór Þ. 120-78 | Þórsarar niðurlægðir í Vesturbænum Deildarmeistarar KR rústuðu Þór Þorlákshöfn, 120-78, í DHL-höllinni í kvöld og sáu gestirnir aldrei til sólar. 8. mars 2015 00:01
Pavel: Kem í besta falli inn í úrslitakeppnina Landsliðsmaðurinn Pavel Ermolinskij segir margt furðulegt við meiðslin sem hann varð fyrir í bikarúrslitaleiknum um helgina. 25. febrúar 2015 13:54
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Stjarnan 83-85 | Stjarnan endurtók leikinn gegn KR Stjarnan er bikarmeistari karla í körfubolta eftir ótrúlegan sigur á KR. 21. febrúar 2015 00:01
Brynjar Þór: Vorum með leikinn í okkar höndum „Maður er bara sársvekktur, enda ekki annað hægt,“ segir Brynjar Þór Björnsson, leikmaður KR, eftir ósigurinn gegn Stjörnunni í bikarúrslitaleik í dag. 21. febrúar 2015 18:46
Hannes: Vitum ekki hvort dúkurinn var til vandræða | Myndband KKÍ ákvað að fjarlægja dúkinn í vítateigunum í Laugardalshöllinni, meðal annars eftir meiðsli Pavel Ermolinskij. 24. febrúar 2015 15:15
KR-ingar geta orðið deildarmeistarar í kvöld KR-ingar gætu fagnað titli í kvöld í fyrsta leik sínum eftir vonbrigðin í bikarúrslitaleiknum í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. 26. febrúar 2015 16:00
Mikilvægur sigur Grindavíkur í kaflaskiptum leik Grindavík vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni karla í körfubolta. Fjölnismenn lágu í valnum í Grindavík í kvöld, en lokatölur urðu 89-75 sigur Grindavíkur. 8. mars 2015 20:47
Pavel nær úrslitakeppninni | Rifan í lærinu fundin Pavel Ermolinskij mun ekki vera með KR-liðinu í þremur síðustu leikjum liðsins í Dominos-deildinni samkvæmt frétt á heimasíðu KR en þar kemur einnig fram að að hann ætti að geta spilað með KR-liðinu í úrslitakeppninni. 5. mars 2015 14:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 100-103 | Hádramatík og umdeild atvik KR-ingar hafa aldrei tapað fyrir Stjörnunni í deildarkeppni þegar leikið er í Garðabæ og það breyttist ekki í kvöld þó litlu hafi munað. KR tryggði sér sigurinn á síðustu sekúndunum í hreint mögnuðum og sveiflukenndum körfuboltaleik. 5. mars 2015 21:45
Svavar Atli tryggði Tindastól sigur og annað sætið í deildinni Svavar Atli Birgisson setti niður þrist þegar fjórar sekúndur voru eftir af leik Tindastóls og Hauka. 8. mars 2015 21:58
Bikar-Shouse sá aftur um KR í úrslitaleiknum Stjarnan endurtók leikinn frá 2009 og vann firnasterkt lið KR í úrsiltum Powerade-bikars karla í körfubolta. Justin Shouse leiddi sína menn til sigurs og var kjörinn besti leikmaðurinn í úrslitaleiknum. 23. febrúar 2015 07:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Skallagrímur 96-86 | KR deildarmeistari 2015 KR tryggði sér deildarmeistaratitilinn þegar liðið bar sigurorð af Skallagrími á heimavelli, 96-86, í 19. umferð Domino's deildar karla í körfubolta í kvöld. 26. febrúar 2015 13:49