Púaðar niður eftir kynferðislega tilburði á unglingaballi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2015 14:34 Reykjavíkurdætur Baulað var á Reykjavíkurdætur á grunnskólahátíð í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum og brugðust meðlimir sveitarinnar við með því að sýna unglingum sem það gerðu puttann og sýndu „kynferðislega tilburði“. Þetta kemur fram í aðsendri grein Sædísar Finnbogadóttur, starfsmann félagsmiðstöðvar í grunnskóla í Hafnarfirði á vefsíðunni Bleikt.is. Í pistli Sædísar kemur fram að bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og plötusnúðurinn DJ Trikson hafi einnig stigið á svið. Samkvæmt Sædísi féllu þeir ágætlega í kramið hjá unglingunum. Í lok kvöldsins stigu Reykjavíkurdætur á svið og virtust þær ekki eiga upp á pallborðið hjá krökkunum. Ragnar Þór Pétursson, bloggari og fyrrum grunnskólakennari, gerði stöðuuppfærslu á Facebook skömmu eftir atvikið þar sem hann segir að frægð þeirra skili sér ekki almennilega yfir Kópavogslækinn. Hann bætir við að fyrir mörgum krökkunum hafði þetta aðeins verið „undarlegur hópur af tuttuguogeitthvaðára konum að blaðra um einhverja sleggju, segja börnunum að þau ættu að prófa að fá það í rassinn og spyrja hvort krakkarnir vildu að þær beruðu á sér brjóstin. Hvorki ögrandi né kúl, bara vandræðalegt og krípí.“ Í grein Sædísar einnig að þegar skemmtiatriði fyrir viðburði sé þennan séu valin verði að hafa í hug að atriðið sé ekki líklegt til að „stuðla að drykkju eða kynferðislegu athæfi.“ Vanda verði valið við val á atriðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ragnar Þór Pétursson eða Sædísi Finnbogadóttur við vinnslu fréttarinnar. Engin Reykjavíkurdætra sem blaðamaður náði í vildi tjá sig um málið. Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
Baulað var á Reykjavíkurdætur á grunnskólahátíð í Hafnarfirði fyrr í mánuðinum og brugðust meðlimir sveitarinnar við með því að sýna unglingum sem það gerðu puttann og sýndu „kynferðislega tilburði“. Þetta kemur fram í aðsendri grein Sædísar Finnbogadóttur, starfsmann félagsmiðstöðvar í grunnskóla í Hafnarfirði á vefsíðunni Bleikt.is. Í pistli Sædísar kemur fram að bræðurnir Jón og Friðrik Dór Jónssynir og plötusnúðurinn DJ Trikson hafi einnig stigið á svið. Samkvæmt Sædísi féllu þeir ágætlega í kramið hjá unglingunum. Í lok kvöldsins stigu Reykjavíkurdætur á svið og virtust þær ekki eiga upp á pallborðið hjá krökkunum. Ragnar Þór Pétursson, bloggari og fyrrum grunnskólakennari, gerði stöðuuppfærslu á Facebook skömmu eftir atvikið þar sem hann segir að frægð þeirra skili sér ekki almennilega yfir Kópavogslækinn. Hann bætir við að fyrir mörgum krökkunum hafði þetta aðeins verið „undarlegur hópur af tuttuguogeitthvaðára konum að blaðra um einhverja sleggju, segja börnunum að þau ættu að prófa að fá það í rassinn og spyrja hvort krakkarnir vildu að þær beruðu á sér brjóstin. Hvorki ögrandi né kúl, bara vandræðalegt og krípí.“ Í grein Sædísar einnig að þegar skemmtiatriði fyrir viðburði sé þennan séu valin verði að hafa í hug að atriðið sé ekki líklegt til að „stuðla að drykkju eða kynferðislegu athæfi.“ Vanda verði valið við val á atriðum. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist ekki í Ragnar Þór Pétursson eða Sædísi Finnbogadóttur við vinnslu fréttarinnar. Engin Reykjavíkurdætra sem blaðamaður náði í vildi tjá sig um málið.
Tengdar fréttir Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49 Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39 „Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54 Mest lesið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Sjá meira
Reykjavíkurdætur lesa ummælin: "Auðvitað ertu femínisti, ómannlega drasl" Reykjavíkurdætrum hafa borist mikið af hatursfullum skilaboðum frá virkum í athugasemdum í kjölfar umræðunnar um kosti og galla sveitarinnar. 5. febrúar 2015 15:49
Emmsjé Gauti um Reykjavíkurdætur: "Þetta er eins og barnaafmæli þar sem öllum bekknum er boðið“ "Ég hef ekkert á móti góðu hópefli, en þetta er bara ekki góð tónlist.“ 2. febrúar 2015 16:39
„Disslagið“ er komið: Kylfan lætur Emmsjé Gauta heyra það Kolfinna Nikulásdóttir rappar um Emmsjé Gauta. 3. febrúar 2015 11:54