Rodgers: Einbeitum okkur að deildinni | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. febrúar 2015 09:15 Brendan Rodgers huggar sársvekktan Raheem Sterling. vísir/getty Evrópudraumar Liverpool eru úti þetta tímabilið eftir tap gegn Besiktas í vítaspyrnukeppni í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Þar með er ljóst að Liverpool fer ekki bakdyraleiðina í Meistaradeildina. „Við erum auðvitað svekktir að falla úr keppni með þessum hætti. Við sköpuðum nóg af færum í fyrri hálfleik til að gera þetta að erfiðu kvöldi fyrir Besiktas,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég er stoltur af liðinu og hér var frábært andrúmsloft sem við kunnum að meta. En við erum svo svekktir því við lögðum svo mikið í þennan leik.“ Vítaspyrnukeppnin í heild sinni: Liverpool er enn í harðri baráttu um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni sem gefur auðvitað sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá lifa menn á Anfield enn í voninni um að lyfta enska bikarnum í maí. „Nú einbeitum við okkur að deildinni þar sem okkur gengur mun betur. Við erum líka í góðum séns í fleiri keppnum. Ég get ekkert gert nema hrósað mínum leikmönnum,“ sagði Rodgers. „Því miður fyrir okkur var Istanbúl ekki ánægjulegur staður í kvöld.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Evrópudraumar Liverpool eru úti þetta tímabilið eftir tap gegn Besiktas í vítaspyrnukeppni í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. Þar með er ljóst að Liverpool fer ekki bakdyraleiðina í Meistaradeildina. „Við erum auðvitað svekktir að falla úr keppni með þessum hætti. Við sköpuðum nóg af færum í fyrri hálfleik til að gera þetta að erfiðu kvöldi fyrir Besiktas,“ sagði Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, svekktur á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég er stoltur af liðinu og hér var frábært andrúmsloft sem við kunnum að meta. En við erum svo svekktir því við lögðum svo mikið í þennan leik.“ Vítaspyrnukeppnin í heild sinni: Liverpool er enn í harðri baráttu um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni sem gefur auðvitað sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Þá lifa menn á Anfield enn í voninni um að lyfta enska bikarnum í maí. „Nú einbeitum við okkur að deildinni þar sem okkur gengur mun betur. Við erum líka í góðum séns í fleiri keppnum. Ég get ekkert gert nema hrósað mínum leikmönnum,“ sagði Rodgers. „Því miður fyrir okkur var Istanbúl ekki ánægjulegur staður í kvöld.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18 Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21 Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Goðsögn fallin frá Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Enski boltinn Fleiri fréttir Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Sjá meira
Tottenham úr leik í Evrópudeildinni Tottenham er úr leik í Evrópudeildinni eftir tap, 2-0, gegn Fiorentina á Ítalíu. 26. febrúar 2015 13:18
Lukaku í stuði | Úrslit kvöldsins Everton hélt uppi heiðri enskra knattspyrnufélaga í kvöld er liðið komst áfram í 16-liða úrslitin. 26. febrúar 2015 13:21
Liverpool brást bogalistin í vítaspyrnukeppninni Liverpool hefur lokið keppni í Evrópudeildinni eftir tap gegn Besiktas eftir vítaspyrnukeppni. 26. febrúar 2015 13:17