Djokovic vann opna ástralska mótið í fimmta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2015 12:31 Novak Djokovic. Vísir/Getty Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Bretanum Andy Murray í úrslitaleik í Melbourne. Þetta er í fimmta sinn sem Djokovic vinnur þetta fyrsta risamót ársins en hann vann mótið einnig 2008, 2011, 2012 og 2013. Kappinn var því að fagna sigri í fjórða sinn á fimm árum í Ástralíu. Enginn hefur unnið þetta mót oftar en Novak Djokovic frá því að mótið var opnað árið 1969. Andre Agassi og Roger Federer höfðu fyrir þetta mót unnið fjórum sinnum eins og Serbinn. Novak Djokovic vann úrslitaleikinn í dag 7-6 (7-5) 6-7 (4-7) 6-3 6-0 og líkt í undanúrslitaleiknum á móti Stan Wawrinka þá keyrði hann yfir andstæðinginn sinn í lokasettinu. Djokovic hefur nú unnið átta risamót á ferlinum og er því hvergi betri en í í byrjun árs. Djokovic hefur einnig unnið Wimbledon-mótið tvisvar sinnum (2011 og 2014) og opna bandaríska mótið einu sinni (2011). Þá voru því góðkunningjar sem unnu einliðaleikinn á opna ástralska mótinu í ár því áður hafði hin bandaríska Serena Williams fagnað sigri í sjötta sinn á þessu árlega risamóti. Tennis Tengdar fréttir Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15 Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20 Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic tryggði sér í dag sigur á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi sigur á Bretanum Andy Murray í úrslitaleik í Melbourne. Þetta er í fimmta sinn sem Djokovic vinnur þetta fyrsta risamót ársins en hann vann mótið einnig 2008, 2011, 2012 og 2013. Kappinn var því að fagna sigri í fjórða sinn á fimm árum í Ástralíu. Enginn hefur unnið þetta mót oftar en Novak Djokovic frá því að mótið var opnað árið 1969. Andre Agassi og Roger Federer höfðu fyrir þetta mót unnið fjórum sinnum eins og Serbinn. Novak Djokovic vann úrslitaleikinn í dag 7-6 (7-5) 6-7 (4-7) 6-3 6-0 og líkt í undanúrslitaleiknum á móti Stan Wawrinka þá keyrði hann yfir andstæðinginn sinn í lokasettinu. Djokovic hefur nú unnið átta risamót á ferlinum og er því hvergi betri en í í byrjun árs. Djokovic hefur einnig unnið Wimbledon-mótið tvisvar sinnum (2011 og 2014) og opna bandaríska mótið einu sinni (2011). Þá voru því góðkunningjar sem unnu einliðaleikinn á opna ástralska mótinu í ár því áður hafði hin bandaríska Serena Williams fagnað sigri í sjötta sinn á þessu árlega risamóti.
Tennis Tengdar fréttir Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15 Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30 Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51 Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20 Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47 Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Golf Fleiri fréttir Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Sjá meira
Williams eftir úrslitaleikinn: Verð að óska Sharapovu til hamingju Serena Williams vann í morgun sinn sjötta sigur á Opna ástralska meistaramótinu í tennis þegar hún bar sigurorð af Mariu Sharapovu í úrslitaleik. 31. janúar 2015 13:15
Serena Williams og Sharapova mætast í úrslitaleiknum Það verður einvígi á milli Bandaríkjanna og Rússlands í úrslitaleik í einliðaleik kvenna á opna ástralska mótinu í tennis en þær Serena Williams og Maria Sharapova tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum í nótt. 29. janúar 2015 10:30
Andy Murray í úrslitaleikinn á opna ástralska Andy Murray kom til baka eftir erfiða byrjun og tryggði sér sæti í úrslitaleiknum á opna ástralska mótinu í tennis. 29. janúar 2015 12:51
Djokovic sló út ríkjandi meistara og mætir Murray í úrslitum Það verða Serbinn Novak Djokovic og Bretinn Andy Murray sem spila til úrslita í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis. 30. janúar 2015 12:20
Nítjándi sigur Williams á risamóti Bandaríska tenniskonan Serena Williams tryggði sér nú rétt í þessu sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að vinna hina rússnesku Mariu Sharapovu, 6-3, 7-6, (7-5). 31. janúar 2015 10:47
Djokovic í undanúrslit á 25. risamótinu á ferlinum | "Áfram pabbi“ Novak Djokovic er kominn alla leið í undanúrslitin á opna ástralska mótinu í tennis en hann hefur ekki enn tapað einu einasta setti á fyrsta risamóti ársins. 28. janúar 2015 11:15