Enginn setur Pútín úrslitakosti Samúel Karl Ólason skrifar 9. febrúar 2015 13:58 Vladimir Putin, forseti Rússlands. Vísir/EPA Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. Í viðtali í útvarpi í Rússlandi gaf Dmitry Peskov lítið fyrir vagnaveltur um að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefði sett forsetanum úrslitakosti varðandi friðarviðræðurnar. „Það setur enginn forsetanum úrslitakosti og það gæti það enginn þó hann vildi,“ sagði Peskov í viðtali við Govorit Moskva útvarpsstöðina, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Merkel og Francois Hollande ræddu við Pútín í Moskvu á föstudaginn um samkomulag um vopnahlé. Eftir símafund þeirra þriggja auk Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, á föstudaginn, stendur til að þau fundi aftur í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. Pútín hefur þó sett þau skilyrði fyrir þann fund að deiluaðilar samþykki nokkur atriði frá Rússum. Rússar hafa verið sakaðir um að útvega aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu vopn, búnað og menn. Rússar hafa ávalt neitað því. Stjórnvöld í Kænugarði sögðu þó í dag að minnsta kosti 1.500 rússneskir hermenn hefðu farið yfir landamærin um helgina. Þeir eru sagðir hafa tekið með sér þungavopn, eldflaugar og ýmsar birgðir. Úkraína Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira
Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. Í viðtali í útvarpi í Rússlandi gaf Dmitry Peskov lítið fyrir vagnaveltur um að Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefði sett forsetanum úrslitakosti varðandi friðarviðræðurnar. „Það setur enginn forsetanum úrslitakosti og það gæti það enginn þó hann vildi,“ sagði Peskov í viðtali við Govorit Moskva útvarpsstöðina, samkvæmt Reuters fréttaveitunni. Merkel og Francois Hollande ræddu við Pútín í Moskvu á föstudaginn um samkomulag um vopnahlé. Eftir símafund þeirra þriggja auk Petro Poroshenko, forseta Úkraínu, á föstudaginn, stendur til að þau fundi aftur í Hvíta-Rússlandi á miðvikudaginn. Pútín hefur þó sett þau skilyrði fyrir þann fund að deiluaðilar samþykki nokkur atriði frá Rússum. Rússar hafa verið sakaðir um að útvega aðskilnaðarsinnum í Austur-Úkraínu vopn, búnað og menn. Rússar hafa ávalt neitað því. Stjórnvöld í Kænugarði sögðu þó í dag að minnsta kosti 1.500 rússneskir hermenn hefðu farið yfir landamærin um helgina. Þeir eru sagðir hafa tekið með sér þungavopn, eldflaugar og ýmsar birgðir.
Úkraína Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sjá meira