Flugferðum fjölgað í sumar Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. janúar 2015 14:53 vísir/afp Þýska flugfélagið Lufthansa hyggst fjölga flugferðum sínum á milli Keflavíkur og Frankfurt frá 2.maí næstkomandi til 25.september. Þá verður flogið einu sinni í viku til Munchen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Í tilkynningunni segir að flogið verði þrisvar í viku til Frankfurt – á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lent er í Frankfurt snemma kvölds. Þá verður flogið til Munchen á hverjum sunnudegi á þessu tímabili. Seint á síðasta ári var útlit fyrir að Lufthansa myndi hætta flugi til landsins en nú er ljóst að þeim áformum hefur verið breytt. Félagið er því komið í beina samkeppni við Icelandair sem í sumar mun bjóða upp á ferðir til Frankfurt allt að þrisvar í viku. Lufthansa býður upp á tengiflug í gegnum Frankfurt til 190 áfangastaða í 75 löndum. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30 Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30 Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Þýska flugfélagið Lufthansa hyggst fjölga flugferðum sínum á milli Keflavíkur og Frankfurt frá 2.maí næstkomandi til 25.september. Þá verður flogið einu sinni í viku til Munchen. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Í tilkynningunni segir að flogið verði þrisvar í viku til Frankfurt – á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum. Lent er í Frankfurt snemma kvölds. Þá verður flogið til Munchen á hverjum sunnudegi á þessu tímabili. Seint á síðasta ári var útlit fyrir að Lufthansa myndi hætta flugi til landsins en nú er ljóst að þeim áformum hefur verið breytt. Félagið er því komið í beina samkeppni við Icelandair sem í sumar mun bjóða upp á ferðir til Frankfurt allt að þrisvar í viku. Lufthansa býður upp á tengiflug í gegnum Frankfurt til 190 áfangastaða í 75 löndum.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30 Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30 Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49 Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Sjá meira
Miklar sveiflur í afkomu Icelandair Group Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, segir útlit fyrir að afkoma fyrirtækisins á fjórða ársfjórðungi verði talsvert lakari en á sama tíma í fyrra. Nýtt afkomumet samstæðunnar kynnt í síðustu viku. Forstjórinn hefur fulla trú að samningar nái 5. nóvember 2014 07:30
Lufthansa hættir ekki við Íslandsflug Lufthansa mun hefja flug milli Keflavíkur og Frankfurt næsta vor og fer því í beina samkeppni við Icelandair. 23. október 2014 10:30
Flugmenn Lufthansa í verkfall Verkfall hefst í dag hjá flugmönnum Lufthansa í Þýskalandi og hefur 1450 flugferðum verið aflýst frá miðjum degi í dag og fram á þriðjudagskvöld. Flugmennirnir krefjast þess að hætt verði við fyrirhugaðar breytingar á lífeyriskerfi þeirra. 20. október 2014 07:49