Frakkland verður í viðbragðsstöðu næstu vikurnar Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2015 14:29 Meira en tuttugu þjóðarleiðtogar munu mæta á samstöðufund í París á morgun. Vísir/AFP Innanríkisráðherra Frakklands, Bernard Cazeneuve, sagði að viðbragðsstaða Frakka yrði á hæsta stigi næstu vikurnar. Þá verður mikil öryggisgæsla á samstöðufundi í París á morgun. Talið er að allt að milljón manns muni mæta á fundinn. Íbúar Frakklands eru beðnir um að vera á varðbergi og öryggisverðir standa við öll helstu kennileiti Frakklands.AP fréttaveitan segir frá því að meira en tuttugu þjóðarleiðtogar verði á samstöðufundinum á morgun og þeirra meðal eru Angela Merkel, kanslari Þýskalands og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cazeneuve, ræddi við blaðamenn eftir ríkisstjórnarfund í morgun, þar sem hann sagði að yfirvöld myndu gera allt sem mögulegt væri til að tryggja öryggi á samstöðufundinum. Rannsakendur athuga nú hvort að árásarmennirnir hafi verið hluti af hópi vígamanna. Fimm manns eru í yfirheyrslum hjá lögreglu og þeirra á meðal eru fjölskyldumeðlimir árásarmannanna þriggja. Þá leitar lögreglan enn að ekkju Amedy Coulibaly og er hún sögð vopnuð og hættuleg.Sjá einnig: Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Frönsk útvarpsstöð birti í gær viðtal við Coulibaly, sem hélt fjölda manns í gíslingu í matvöruverslun í austurhluta París í gær. Þar kvartaði hann yfir aðgerðum vesturvelda gegn Íslamistum í Sýrlandi og Malí og sagði Osama Bin Laden hafa veitt sér innblástur. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34 Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9. janúar 2015 21:36 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Innanríkisráðherra Frakklands, Bernard Cazeneuve, sagði að viðbragðsstaða Frakka yrði á hæsta stigi næstu vikurnar. Þá verður mikil öryggisgæsla á samstöðufundi í París á morgun. Talið er að allt að milljón manns muni mæta á fundinn. Íbúar Frakklands eru beðnir um að vera á varðbergi og öryggisverðir standa við öll helstu kennileiti Frakklands.AP fréttaveitan segir frá því að meira en tuttugu þjóðarleiðtogar verði á samstöðufundinum á morgun og þeirra meðal eru Angela Merkel, kanslari Þýskalands og David Cameron, forsætisráðherra Bretlands. Cazeneuve, ræddi við blaðamenn eftir ríkisstjórnarfund í morgun, þar sem hann sagði að yfirvöld myndu gera allt sem mögulegt væri til að tryggja öryggi á samstöðufundinum. Rannsakendur athuga nú hvort að árásarmennirnir hafi verið hluti af hópi vígamanna. Fimm manns eru í yfirheyrslum hjá lögreglu og þeirra á meðal eru fjölskyldumeðlimir árásarmannanna þriggja. Þá leitar lögreglan enn að ekkju Amedy Coulibaly og er hún sögð vopnuð og hættuleg.Sjá einnig: Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Frönsk útvarpsstöð birti í gær viðtal við Coulibaly, sem hélt fjölda manns í gíslingu í matvöruverslun í austurhluta París í gær. Þar kvartaði hann yfir aðgerðum vesturvelda gegn Íslamistum í Sýrlandi og Malí og sagði Osama Bin Laden hafa veitt sér innblástur.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34 Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Myndband af árás lögreglunnar í París Myndbandið getur vakið óhug. 9. janúar 2015 21:36 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent Fleiri fréttir Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sjá meira
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07
Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34
Ofbeldi beitt gegn óþægilegum röddum Í Frakklandi drepa vígamenn skopmyndateiknara. Í Pakistan var reynt að myrða stelpu sem vildi fá að ganga í skóla. Í Noregi myrti Breivik tugi unglinga sem vildu innflytjendum vel. Allir gripu þessir menn til ofbeldis í von um að kveða niður raddir sem þeir óttast. 10. janúar 2015 11:00
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Innlent