Golden Globe: Tina Fey og Amy Poehler létu Bill Cosby heyra það Kjartan Atli Kjartansson skrifar 12. janúar 2015 12:12 Poehler og Fey létu Cosby heyra það. Vísir/Getty Amy Poehler og Tina Fey hraunuðu yfir Bill Cosby á Golden Globe-hátíðinni sem fram fór í nótt. Cosby hefur ítrekað verið sakaður um nauðgun, en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram og sagt hann hafa nauðgað sér. Poehler og Fey ákváðu að búa til brandara úr þessu og varð Cosby skotspónn grínsins. Þegar þær voru að tala um kvikmyndina Into the Woods, sem er byggð á nokkrum ævintýrum Grimms-bræðra, sagði Poehler. „Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Hér má sjá þær gera grín af grínistanum. Þetta vakti upp mjög sterk viðbrögð í salnum og á Twitter.Jessica Chastain's reaction to the first #Cosby joke was pretty great #GoldenGlobespic.twitter.com/vVvSP0nY9z — Sunny Dhillon (@TheSunnyDhillon) January 12, 2015 Cosby var ekki sá eini sem þær gerði grín af. Þær fóru um víðan völl í þeim efnum og gerðu grín af mörgum sem voru í salnum. Frammistaða þeirra var lofuð mjög. Hér að neðan má sjá hluta af því sem þær sögðu í gær. Erlendir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér hverjir hlóu af brandarnum um Cosby. Í umfjöllun The Guardian kemur fram að George Clooney, Helen Mirren, Taylor Hackford, Julie Taymor, Harvey Weinstein, Cindy Crawford og Julianne Moore hafi hlegið. Erfitt sé að lesa í viðbrögð nokkurra, eftir að brandarinn var sagður. Þar fór fremstur í flokki Bill Murray sem var eins og hann væri steinrunninn. Grín þeirra vakti mikla athygli á Twitter, hér að neðan má sjá brot af þeim.Bill Cosby joke ... too much to soon? #GoldenGlobes— Jaime Manela (@jaimemanels) January 12, 2015 How do you not love Tina Fey & Amy Poelher? Unless you're a man with power in Hollywood. Or Bill Cosby. #GoldenGlobes— Andrew Rabensteine (@adrnyc) January 12, 2015 I'm not gonna live tweet the #GoldenGlobes, but I will retweet everything I see about the amazing @BillCosby jokes. GO AMY & TINA!— Jon Manganello (@jonnymangs) January 12, 2015 Bill Cosby Golden Globes Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Amy Poehler og Tina Fey hraunuðu yfir Bill Cosby á Golden Globe-hátíðinni sem fram fór í nótt. Cosby hefur ítrekað verið sakaður um nauðgun, en á þriðja tug kvenna hafa stigið fram og sagt hann hafa nauðgað sér. Poehler og Fey ákváðu að búa til brandara úr þessu og varð Cosby skotspónn grínsins. Þegar þær voru að tala um kvikmyndina Into the Woods, sem er byggð á nokkrum ævintýrum Grimms-bræðra, sagði Poehler. „Öskubuska hljóp í burtu frá prinsunum sínum, Garðabrúðu var kastað úr turninum sínum...og Þyrnirós hélt að hún hefði bara verið að fá sér kaffisopa með Bill Cosby.“ Hér má sjá þær gera grín af grínistanum. Þetta vakti upp mjög sterk viðbrögð í salnum og á Twitter.Jessica Chastain's reaction to the first #Cosby joke was pretty great #GoldenGlobespic.twitter.com/vVvSP0nY9z — Sunny Dhillon (@TheSunnyDhillon) January 12, 2015 Cosby var ekki sá eini sem þær gerði grín af. Þær fóru um víðan völl í þeim efnum og gerðu grín af mörgum sem voru í salnum. Frammistaða þeirra var lofuð mjög. Hér að neðan má sjá hluta af því sem þær sögðu í gær. Erlendir fjölmiðlar hafa velt fyrir sér hverjir hlóu af brandarnum um Cosby. Í umfjöllun The Guardian kemur fram að George Clooney, Helen Mirren, Taylor Hackford, Julie Taymor, Harvey Weinstein, Cindy Crawford og Julianne Moore hafi hlegið. Erfitt sé að lesa í viðbrögð nokkurra, eftir að brandarinn var sagður. Þar fór fremstur í flokki Bill Murray sem var eins og hann væri steinrunninn. Grín þeirra vakti mikla athygli á Twitter, hér að neðan má sjá brot af þeim.Bill Cosby joke ... too much to soon? #GoldenGlobes— Jaime Manela (@jaimemanels) January 12, 2015 How do you not love Tina Fey & Amy Poelher? Unless you're a man with power in Hollywood. Or Bill Cosby. #GoldenGlobes— Andrew Rabensteine (@adrnyc) January 12, 2015 I'm not gonna live tweet the #GoldenGlobes, but I will retweet everything I see about the amazing @BillCosby jokes. GO AMY & TINA!— Jon Manganello (@jonnymangs) January 12, 2015
Bill Cosby Golden Globes Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira