Stólarnir unnu Stjörnuna og treystu stöðu sína í öðru sætinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2015 20:57 Darrel Lewis gefur ekkert eftir. vísir/valli Tindastóll hafði betur gegn Stjörnunni í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta, en þar áttust við liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Stólarnir voru tveimur stigum undir, 65-63, fyrir síðasta leikhlutann, en unnu hann með ellefu stigum, 28-17, og leikinn með níu stiga mun, 91-82. Myron Dempsey var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 11 fráköst, en gamli maðurinn Darrel Lewis skoraði 18 stig og gaf 8 stoðsendingar. Hjá gestunum var Justin Shouse með 26 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, en Dagur Kár Jónsson skoraði 16 stig og Marvin Valdimarsson 14 stig. Með sigrinum náði Tindastóll sex stiga forskoti í öðru sætinu, en það er nú með 20 stig en Stjarnan og Haukar, sem töpuðu fyrir Grindavík, eru með 14 stig.Tindastóll-Stjarnan 91-82 (24-26, 23-18, 16-21, 28-17)Tindastóll: Myron Dempsey 31/11 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/4 fráköst/8 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7/9 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 7, Helgi Freyr Margeirsson 3, Darrell Flake 2.Stjarnan: Justin Shouse 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 16, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Jarrid Frye 13/9 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 9/10 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Tómas Þórður Hilmarsson 2/4 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 94-80 | Jón Axel er kominn heim Grindvíkingar unnu ótrúlega mikilvægan sigur á Haukum, 94-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Röstinni, suður með sjó. 8. janúar 2015 15:03 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Tindastóll hafði betur gegn Stjörnunni í stórleik kvöldsins í Dominos-deild karla í körfubolta, en þar áttust við liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar. Stólarnir voru tveimur stigum undir, 65-63, fyrir síðasta leikhlutann, en unnu hann með ellefu stigum, 28-17, og leikinn með níu stiga mun, 91-82. Myron Dempsey var atkvæðamestur heimamanna með 31 stig og 11 fráköst, en gamli maðurinn Darrel Lewis skoraði 18 stig og gaf 8 stoðsendingar. Hjá gestunum var Justin Shouse með 26 stig, 6 fráköst og 6 stoðsendingar, en Dagur Kár Jónsson skoraði 16 stig og Marvin Valdimarsson 14 stig. Með sigrinum náði Tindastóll sex stiga forskoti í öðru sætinu, en það er nú með 20 stig en Stjarnan og Haukar, sem töpuðu fyrir Grindavík, eru með 14 stig.Tindastóll-Stjarnan 91-82 (24-26, 23-18, 16-21, 28-17)Tindastóll: Myron Dempsey 31/11 fráköst/3 varin skot, Darrel Keith Lewis 18/4 fráköst/8 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 12/4 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 11/7 fráköst/5 stoðsendingar, Svavar Atli Birgisson 7/9 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 7, Helgi Freyr Margeirsson 3, Darrell Flake 2.Stjarnan: Justin Shouse 26/6 fráköst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 16, Marvin Valdimarsson 14/5 fráköst, Jarrid Frye 13/9 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 9/10 fráköst, Ágúst Angantýsson 2, Tómas Þórður Hilmarsson 2/4 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 94-80 | Jón Axel er kominn heim Grindvíkingar unnu ótrúlega mikilvægan sigur á Haukum, 94-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Röstinni, suður með sjó. 8. janúar 2015 15:03 Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Dagskráin í dag: Árið gert upp í Sportsíldinni Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Haukar 94-80 | Jón Axel er kominn heim Grindvíkingar unnu ótrúlega mikilvægan sigur á Haukum, 94-80, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld en leikurinn fór fram í Röstinni, suður með sjó. 8. janúar 2015 15:03
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum