Beint frá Airwaves til Síberíu Freyr Bjarnason skrifar 30. október 2014 09:00 Hljómsveitin er á leiðinni í langt ferðalag til Síberíu þar sem kuldinn getur farið í mínus 50 gráður. Mynd/Matt Eismann „Ég fullyrði að það eru ekki margir Íslendingar sem hafa spilað þar sem við erum að fara,“ segir Ragnar Ólafsson úr Árstíðum. Hljómsveitin er á leiðinni í sitt lengsta tónleikaferðalag til þessa, eða til Síberíu í Rússlandi. „Við verðum austan Úralfjallgarðsins, 4.000 kílómetrum austan við Moskvu, og spilum í risa tónleikahöllum í gömlum gúlag-borgum sem eru með landamæri að Kasakstan, Kína og Mongólíu,“ segir Ragnar. „Þarna fellur hitastigið niður í 50 gráðu frost á veturna. Þetta verður kalt og við verðum að taka hlý föt með okkur.“ Hljómsveitin verður í tvær vikur í Rússlandi og spilar þar með tveimur mismunandi sinfóníuhljómsveitum. Fernir tónleikar verða í Síberíu og svo nokkrir til viðbótar í Moskvu og Sankti Pétursborg, þar á meðal í íslenska sendiráðinu í höfuðborginni. Þetta verður þriðja tónleikaferð Árstíða um Rússland. „Orðspor okkar hefur breiðst út í Rússlandi og það var óskað eftir því að fá okkur þangað,“ segir Ragnar, sem flýgur ásamt félögum sínum til Rússlands daginn eftir að þeir spila á Airwaves-hátíðinni 6. nóvember. Sveitin spilar þó fyrst á Kexi Hosteli í kvöld kl. 21. Airwaves Mest lesið Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Lífið Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Lífið Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Lífið Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Lífið samstarf Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Lífið Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Lífið samstarf Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Lífið Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Lífið Fleiri fréttir Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Þorgerður brák grafin úr gleymsku „Þú gerir heiminn að betri stað“ Ástin kviknaði á Humarhátíð Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu „Þetta er auðvitað klisja en hann var fullkominn“ Zendaya sást í miðbænum Orri Steinn og Sylvía Rós eignuðust stúlku á þjóðhátíðardaginn Sumarleg og saðsöm salöt Verðlaunahús í Þingholtunum falt fyrir 239 milljónir Hálfmaraþon í hamingjusprengju eftir fótbrot í fyrra Glæsilegustu gellur Garðabæjar skáluðu á Garðatorgi „Ætlaði að halda þessu leyndu“ Heillandi heimili á Kársnesinu fyrir 236 milljónir „Fallegur fjölskyldusamruni“ Feneyjabúar æfir yfir glæsibrúðkaupi Bezos Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Sjá meira
„Ég fullyrði að það eru ekki margir Íslendingar sem hafa spilað þar sem við erum að fara,“ segir Ragnar Ólafsson úr Árstíðum. Hljómsveitin er á leiðinni í sitt lengsta tónleikaferðalag til þessa, eða til Síberíu í Rússlandi. „Við verðum austan Úralfjallgarðsins, 4.000 kílómetrum austan við Moskvu, og spilum í risa tónleikahöllum í gömlum gúlag-borgum sem eru með landamæri að Kasakstan, Kína og Mongólíu,“ segir Ragnar. „Þarna fellur hitastigið niður í 50 gráðu frost á veturna. Þetta verður kalt og við verðum að taka hlý föt með okkur.“ Hljómsveitin verður í tvær vikur í Rússlandi og spilar þar með tveimur mismunandi sinfóníuhljómsveitum. Fernir tónleikar verða í Síberíu og svo nokkrir til viðbótar í Moskvu og Sankti Pétursborg, þar á meðal í íslenska sendiráðinu í höfuðborginni. Þetta verður þriðja tónleikaferð Árstíða um Rússland. „Orðspor okkar hefur breiðst út í Rússlandi og það var óskað eftir því að fá okkur þangað,“ segir Ragnar, sem flýgur ásamt félögum sínum til Rússlands daginn eftir að þeir spila á Airwaves-hátíðinni 6. nóvember. Sveitin spilar þó fyrst á Kexi Hosteli í kvöld kl. 21.
Airwaves Mest lesið Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Lífið Wintour víkur úr ritstjórastólnum eftir 37 ár Lífið Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Lífið Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Lífið samstarf Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Lífið Djúsí maísstönglar frá BBQ kónginum Lífið samstarf Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Lífið Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Lífið Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Lífið Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Lífið Fleiri fréttir Eurovision aðdáendur flykkjast enn til Húsavíkur Hundruðir gengu skrúðgöngu í Laugardal Íslensku sjónvarpsverðlaunin veitt í fyrsta sinn í október Búið spil hjá Katy Perry og Orlando Bloom Súrrealísk upplifun í prinsessuleik í Versölum Sögulegt hús fær nýtt líf: Hafnfirðingar hrannast inn, segja sögur og þakka fyrir Purrkur Pillnikk spilar á Innipúkanum Ósýnileg veikindi hafi ekki minna vægi „Las þetta allt í drasl í gamla daga“ Þessi vilja verða safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Þorgerður brák grafin úr gleymsku „Þú gerir heiminn að betri stað“ Ástin kviknaði á Humarhátíð Rúrik mætti með kærustuna í brúðkaupið Sælureitur Frosta og Helgu Gabríelu til sölu Tíu Þjóðhátíðarráð Arons Mola: „Ekki fara í tjörnina “ Bezos færir brúðkaupið vegna mótmæla Fyrsta fjölbragðaglímufélag landsins stefnir á sýningu „Þetta er auðvitað klisja en hann var fullkominn“ Zendaya sást í miðbænum Orri Steinn og Sylvía Rós eignuðust stúlku á þjóðhátíðardaginn Sumarleg og saðsöm salöt Verðlaunahús í Þingholtunum falt fyrir 239 milljónir Hálfmaraþon í hamingjusprengju eftir fótbrot í fyrra Glæsilegustu gellur Garðabæjar skáluðu á Garðatorgi „Ætlaði að halda þessu leyndu“ Heillandi heimili á Kársnesinu fyrir 236 milljónir „Fallegur fjölskyldusamruni“ Feneyjabúar æfir yfir glæsibrúðkaupi Bezos Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Sjá meira