„Steinunnir eru góðar konur“ Baldvin Þormóðsson skrifar 24. júlí 2014 15:00 Sveitin er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu. mynd/aðsend „Okkur finnst svo gaman að spila, þetta band er búið til til þess að spila live, þannig erum við best,“ segir Klara Arnalds, söngkona Boogie Trouble. Sveitin kemur fram á Gamla Gauknum í kvöld en það er í fyrsta sinn sem sveitin spilar í Reykjavík síðan á Airwaves. Sveitin hefur einnig verið að vinna í nokkrum nýjum lögum sem verða á væntanlegri plötu Boogie Trouble. „Við erum líka að fikta við ný cover, það gæti alveg verið að það slysist eitthvað nýtt inn í prógrammið í kvöld.“ Nýjasta lag sveitarinnar ber nafnið Steinunn (Sveitin kallar) en á tónleikunum í kvöld verður einmitt ókeypis aðgangur fyrir alla sem heita Steinunn. „Þegar við erum að semja lög þá finnst mér þægilegast að syngja lögin með einhverjum texta þótt það sé ekki kominn texti,“ segir Klara. „Það sem hentaði best í þetta skiptið var ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur, en síðan settum við okkar eigin texta en nafnið fékk að hanga inni. Steinunnir eru góðar konur og eiga skilið lag sér til heiðurs.“ Á tónleikunum í kvöld kemur hljómsveitin fram ásamt Soffía Björg Band en Soffía er góð vinkona krakkanna í Boogie Trouble. „Hún gerir meiri svona folk-tónlist þannig að þetta er gott kombó, það mun kenna ýmissa grasa,“ segir Klara en tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.00 og kostar þúsund krónur inn. Airwaves Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
„Okkur finnst svo gaman að spila, þetta band er búið til til þess að spila live, þannig erum við best,“ segir Klara Arnalds, söngkona Boogie Trouble. Sveitin kemur fram á Gamla Gauknum í kvöld en það er í fyrsta sinn sem sveitin spilar í Reykjavík síðan á Airwaves. Sveitin hefur einnig verið að vinna í nokkrum nýjum lögum sem verða á væntanlegri plötu Boogie Trouble. „Við erum líka að fikta við ný cover, það gæti alveg verið að það slysist eitthvað nýtt inn í prógrammið í kvöld.“ Nýjasta lag sveitarinnar ber nafnið Steinunn (Sveitin kallar) en á tónleikunum í kvöld verður einmitt ókeypis aðgangur fyrir alla sem heita Steinunn. „Þegar við erum að semja lög þá finnst mér þægilegast að syngja lögin með einhverjum texta þótt það sé ekki kominn texti,“ segir Klara. „Það sem hentaði best í þetta skiptið var ljóð eftir Steinunni Sigurðardóttur, en síðan settum við okkar eigin texta en nafnið fékk að hanga inni. Steinunnir eru góðar konur og eiga skilið lag sér til heiðurs.“ Á tónleikunum í kvöld kemur hljómsveitin fram ásamt Soffía Björg Band en Soffía er góð vinkona krakkanna í Boogie Trouble. „Hún gerir meiri svona folk-tónlist þannig að þetta er gott kombó, það mun kenna ýmissa grasa,“ segir Klara en tónleikarnir í kvöld hefjast klukkan 21.00 og kostar þúsund krónur inn.
Airwaves Mest lesið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira