Bjórbollakökur sem koma á óvart - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 3. júlí 2014 11:30 Bjórbollakökur vekja lukku í sumarteitum. Guinness-bollakökur * Um það bil 24 kökur1 bolli dökkur Guinness-bjór230 g smjör¾ bolli kakó2 stór egg2/3 bolli sýrður rjómi2 bollar hveiti2 bollar sykur1½ tsk. matarsódi¾ tsk. salt Baileys-krem 345 g smjör 4-5 bollar flórsykur 4-5 msk. Baileys-líkjör Hitið ofninn í 170°C. Bræðið smjör og bjórinn saman í potti yfir meðalhita. Hrærið af og til þangað til þetta er búið að blandast. Bætið síðan kakói saman við og blandið vel saman. Færið síðan af hellunni. Blandið hveiti, sykri, matarsóda og salti saman í skál og leggið hana til hliðar. Í annarri skál er eggjum og sýrðum rjóma hrært saman. Hellið Guinness-blöndunni saman við og blandið vel. Bætið þurrefnunum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimmtán til sautján mínútur. Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á. Blandið smjöri saman við flórsykur, hálfan bolla í senn, þangað til blandan er orðin mátulega þykk. Bætið síðan við eins miklum Baileys-líkjör og þið viljið og skreytið bollakökurnar. Fengið hér. Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Guinness-bollakökur * Um það bil 24 kökur1 bolli dökkur Guinness-bjór230 g smjör¾ bolli kakó2 stór egg2/3 bolli sýrður rjómi2 bollar hveiti2 bollar sykur1½ tsk. matarsódi¾ tsk. salt Baileys-krem 345 g smjör 4-5 bollar flórsykur 4-5 msk. Baileys-líkjör Hitið ofninn í 170°C. Bræðið smjör og bjórinn saman í potti yfir meðalhita. Hrærið af og til þangað til þetta er búið að blandast. Bætið síðan kakói saman við og blandið vel saman. Færið síðan af hellunni. Blandið hveiti, sykri, matarsóda og salti saman í skál og leggið hana til hliðar. Í annarri skál er eggjum og sýrðum rjóma hrært saman. Hellið Guinness-blöndunni saman við og blandið vel. Bætið þurrefnunum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimmtán til sautján mínútur. Leyfið kökunum að kólna áður en kremið er sett á. Blandið smjöri saman við flórsykur, hálfan bolla í senn, þangað til blandan er orðin mátulega þykk. Bætið síðan við eins miklum Baileys-líkjör og þið viljið og skreytið bollakökurnar. Fengið hér.
Bollakökur Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira