Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík í útrás Kristjana Arnarsdóttir skrifar 19. júní 2014 12:00 Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, telur að það felist frábær tækifæri í samstarfi Íslendinga við nágrannaþjóðirnar. fréttablaðið/GVA „Við eigum heilmikið sameiginlegt með þessum nágrannaþjóðum okkar og höfum lengi velt því fyrir okkur hvernig við getum þróað góð tengsl okkar á milli,“ segir Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, en hátíðin hefur hlotið styrk til að vinna með kvikmyndargerðarmönnum og fagfólki á Grænlandi og í Færeyjum. „Við höfum kallað þetta RIFF í útrás. Í þessum löndum eru í raun engar starfandi alþjóðlegar kvikmyndahátíðir líkt og RIFF og því vildum við bæta tengslin á milli landanna og leyfa þeim að upplifa brot af því besta hjá RIFF,“ segir Hrönn. Búið er að opna sérstaklega fyrir umsóknir kvikmynda frá þjóðunum tveimur fyrir næstu hátíð sem fram fer 25. september til 5. október og verður tekið við umsóknum til 15. júlí. „Við skynjum að það er heilmikil gerjun í þessum bransa í báðum löndum og margt spennandi að gerast. Við ætlum því ekki bara að fá kvikmyndagerðarfólkið hingað til lands heldur ætlum við einnig að fara til Grænlands og Færeyja og sýna kvikmyndir í samvinnu við heimamenn. Ég held að þetta sé ofboðslega skemmtilegt og eins tel ég að það felist frábær tækifæri í þessu fyrir kvikmyndagerðarfólk frá löndunum tveimur, sem og íslenskt kvikmyndargerðarfólk. Þar að auki verður gaman að fá að kynnast þessum þjóðum enn betur.“ RIFF Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Sjá meira
„Við eigum heilmikið sameiginlegt með þessum nágrannaþjóðum okkar og höfum lengi velt því fyrir okkur hvernig við getum þróað góð tengsl okkar á milli,“ segir Hrönn Marinósdóttir, stjórnandi Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík, RIFF, en hátíðin hefur hlotið styrk til að vinna með kvikmyndargerðarmönnum og fagfólki á Grænlandi og í Færeyjum. „Við höfum kallað þetta RIFF í útrás. Í þessum löndum eru í raun engar starfandi alþjóðlegar kvikmyndahátíðir líkt og RIFF og því vildum við bæta tengslin á milli landanna og leyfa þeim að upplifa brot af því besta hjá RIFF,“ segir Hrönn. Búið er að opna sérstaklega fyrir umsóknir kvikmynda frá þjóðunum tveimur fyrir næstu hátíð sem fram fer 25. september til 5. október og verður tekið við umsóknum til 15. júlí. „Við skynjum að það er heilmikil gerjun í þessum bransa í báðum löndum og margt spennandi að gerast. Við ætlum því ekki bara að fá kvikmyndagerðarfólkið hingað til lands heldur ætlum við einnig að fara til Grænlands og Færeyja og sýna kvikmyndir í samvinnu við heimamenn. Ég held að þetta sé ofboðslega skemmtilegt og eins tel ég að það felist frábær tækifæri í þessu fyrir kvikmyndagerðarfólk frá löndunum tveimur, sem og íslenskt kvikmyndargerðarfólk. Þar að auki verður gaman að fá að kynnast þessum þjóðum enn betur.“
RIFF Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin Sjá meira