Mikil fegurð getur verið óhugnanleg 29. mars 2014 09:00 Ási Vísir/Ásta Kristjánsdóttir Fatahönnuðurinn og teiknarinn Ásgrímur Már Friðriksson heldur pop-up-markað á Loft Hosteli í Bankastræti á morgun frá kl. 12-18. „Ég var duglegri að teikna hér áður fyrr, var birtur í erlendum og innlendum miðlum og vann einnig verkefni heima. Það er ótrúlega góð tilfinning að koma sér aftur í teiknifílinginn eftir nokkurra ára hlé. Áður en ég fór í Listaháskóla Íslands, var ég á myndlistarbraut í FB. Einnig kenndi ég um tíma tískuteikningu í LHÍ,“ segir Ásgrímur. „Ég vinn aðallega með andlit og fólk. Fegurð heillar mig, þar sem mikil fegurð getur verið óhugnanleg,“ segir Ásgrímur jafnframt og kveðst spenntur fyrir helginni, þar sem Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars séu í gangi. „Pop-up-markaðir eru aðeins brot af þeim fjölmörgu uppákomum á augnayndinu og hnossgætinu sem HönnunarMars er.“ Aðspurður segist Ásgrímur þó alls ekki vera myndlistarmaður. „Ég vil taka það skýrt fram. Ég er teiknari. En ef litið er yfir ferilskrána mína, er kannski erfitt að segja til um hvað mitt aðalstarf er. Ég hef komið víða við, var yfirhönnuður hjá E-Label fyrstu árin, einn af forsprökkum KIOSK, sá um búninga hjá Sylvíu Nótt, var aðstoðartískustjórnandi hjá danska tímaritinu Cover, var með þátt á SkjáEinum, vann hjá umboðsskrifstofunni Eskimo og svona mætti lengi telja. Í augnablikinu er ég að einblína á eigin verk og vinnu. Í raun hef ég alltaf unnið fyrir aðra og finnst vera kominn tími á að gera mitt eigið.“ Hér að neðan má sjá nokkur verk Ásgríms. HönnunarMars RFF Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira
Fatahönnuðurinn og teiknarinn Ásgrímur Már Friðriksson heldur pop-up-markað á Loft Hosteli í Bankastræti á morgun frá kl. 12-18. „Ég var duglegri að teikna hér áður fyrr, var birtur í erlendum og innlendum miðlum og vann einnig verkefni heima. Það er ótrúlega góð tilfinning að koma sér aftur í teiknifílinginn eftir nokkurra ára hlé. Áður en ég fór í Listaháskóla Íslands, var ég á myndlistarbraut í FB. Einnig kenndi ég um tíma tískuteikningu í LHÍ,“ segir Ásgrímur. „Ég vinn aðallega með andlit og fólk. Fegurð heillar mig, þar sem mikil fegurð getur verið óhugnanleg,“ segir Ásgrímur jafnframt og kveðst spenntur fyrir helginni, þar sem Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars séu í gangi. „Pop-up-markaðir eru aðeins brot af þeim fjölmörgu uppákomum á augnayndinu og hnossgætinu sem HönnunarMars er.“ Aðspurður segist Ásgrímur þó alls ekki vera myndlistarmaður. „Ég vil taka það skýrt fram. Ég er teiknari. En ef litið er yfir ferilskrána mína, er kannski erfitt að segja til um hvað mitt aðalstarf er. Ég hef komið víða við, var yfirhönnuður hjá E-Label fyrstu árin, einn af forsprökkum KIOSK, sá um búninga hjá Sylvíu Nótt, var aðstoðartískustjórnandi hjá danska tímaritinu Cover, var með þátt á SkjáEinum, vann hjá umboðsskrifstofunni Eskimo og svona mætti lengi telja. Í augnablikinu er ég að einblína á eigin verk og vinnu. Í raun hef ég alltaf unnið fyrir aðra og finnst vera kominn tími á að gera mitt eigið.“ Hér að neðan má sjá nokkur verk Ásgríms.
HönnunarMars RFF Mest lesið Kim féll Lífið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fleiri fréttir Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Sjá meira